loading/hleð
(59) Blaðsíða 53 (59) Blaðsíða 53
53 eru vafalaust beztar af almermum snemm- vöxnum nœpum, að minnsta kosti hef jeg eigi fundið neina betri tegund af hinum mörgu, sem jeg hef reynt. Hið norska næpufrœ virðist eigi hafa neina kosti til að bera fram yiir danskt eða þýzkt. Hin- ar svo nefndu montmagny-næpnr eru gular að lit og einkar-bragðgóðar, en eigi jafn- snemmvaxnar og hinar. Til afnota á haust- um vil jeg mæla fram með hinum stóru gulu haustrófum, og sömuleiðis hinum íinnsku rófum; en það er örðugt, að fá ó- falsað fræ til þeirrn. Þessar rófur verða eins stórar og gulrófur, og þurfa því langt- um meira rúm en vanalegar næpur. Hvor- artveggja þessar rófur geta þroskazt í enn kaldara loptslagi en gulrófur, en þær geym- ast hvergi nærri eins vel; það veitir örð- ugt að halda þeim óskemmdum lengur en fram í janúarmánuð. Turnips má rækta til fóðurs handa fjenaði, svo að hagur verði að. Turnipsrófur geta orðið hjer á landi 18 merkur að þyngd. Til þeirra má sá þar sem þær eiga að vaxa, en það má eigi vera minna bil á milli þeirra en þrír fjórðung- ar álnar eða jafnvel alin. Bezt verður að afla sjer turnipsplantna á sama hátt og gul- rófnaplantna, og gróðursetja þær um sama leyti. Grróðursetningin hnekkir litið eitt
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða [3]
(6) Blaðsíða [4]
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Kápa
(88) Kápa
(89) Kjölur
(90) Framsnið
(91) Toppsnið
(92) Undirsnið
(93) Kvarði
(94) Litaspjald


Garðyrkjukver

Ár
1891
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
88


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Garðyrkjukver
http://baekur.is/bok/931ff90c-f764-4d23-b7e9-9c5c447733b7

Tengja á þessa síðu: (59) Blaðsíða 53
http://baekur.is/bok/931ff90c-f764-4d23-b7e9-9c5c447733b7/0/59

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.