loading/hleð
(64) Blaðsíða 58 (64) Blaðsíða 58
58 orðið ætar um mibjan maímánuð eða jafn- vel fyr. Sje kartöplureitur i garðinum, má vel sá til lireðkna í honum. Þær munu vera orðnar þroskaðar og ætar, áður en þjappa skal moldinni utan ab kartöplunum. Það er auðvitað, að sá má til þeirra opt á sumri. Þá er fullrúmt um þær, ef þuml- ungiu- er á milli þeirra, með því stöðugt er einkverjum kippt upp til átu, og þær verða við það gisnari. Agæt hreðkutegund er hin snemmvaxnasta, hnöttótta, rósrauða með hvítum broddi. önnur góð tegund er hin langvaxna, nefnd ensk ylerhreðkci. Vetrarlireðkur (raphanus sativus hi- hernus). Þær eru líka nefndar svarthreðkur, því að þær eru optast svartar á hýðið. Það verður að vera rúmgott um þær, að minnsta kosti 10 þumlungar á millum þeirra, þvi að þær verða miklu stærri en sumarhreðk- ur. Þeim er mjög hætt við að hlaupa i njóla, og þvi verður að gæta þess vel, að bera eigi nýjan áhurð í reitinn, og liafa nægt bil á milli þeirra. Sumir hafa ráðið til að hafa fræið nokkurra ára gamalt; þá hlypu þær síður í njóla, en mjer hefur reynzt það ráð að litlu gagni koma. Þær hreðkur á að hreinsa og skola i vatni; síðan skal skera þærþvers yíir i þunnar sneiðar, strá litlu einu af salti á milli þeirra, og
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða [3]
(6) Blaðsíða [4]
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Kápa
(88) Kápa
(89) Kjölur
(90) Framsnið
(91) Toppsnið
(92) Undirsnið
(93) Kvarði
(94) Litaspjald


Garðyrkjukver

Ár
1891
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
88


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Garðyrkjukver
http://baekur.is/bok/931ff90c-f764-4d23-b7e9-9c5c447733b7

Tengja á þessa síðu: (64) Blaðsíða 58
http://baekur.is/bok/931ff90c-f764-4d23-b7e9-9c5c447733b7/0/64

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.