loading/hleð
(68) Blaðsíða 62 (68) Blaðsíða 62
62 laukana of' djúpt; moldarlagið yfir þeim verður að vera hjer um bil einn þumlung- ur á þykkt. Sje moldin nýstungin og vel mulin, má gjöra holuna með vinstri hend- inni, en stinga lauknum niður með hægri hendinni; þá er blöðin eru visnuð á haust- in, má taka lankinn upp og geyma á þurr- um stað, þar sem þó eigi er of heitt. Ekk- ert frost má að lauknum komast. En skyldi þó frost að þeim komast, verður að lóta hina freðnu lauka liggja grafkvrra, og get- ur þá opt svo farið, að þeir skemmist eigi. En ef við þeim er snert eða þeir fluttir til, gjörspillast þeir undir eins. Skalotlauk- ur er smágjör i sjer og bragðgóður. Eptir því sem garðyrkjunni fer fram á Islandi, verður laukur þessi almennar ræktaður, því að hann er eitt af því, sem mest verð- skuldar það. Pípulaukur (allium fistulosum). Þessi jurt getur staðið úti allan veturinn, hversu mikill kuldi sem er. Þessi laukur eykst iijer á íslandi með því að hluta sundur á vorin gömlu plönturnar um leið og þær eru gróðursettar, og sje fjórðungnr álnar á milli þeirra. Það má og hluta þær í sundur á iiaustin. Það má og hæglega auka lauk þennan með því, að sá til lians, en þá deyja út nokkrar af plöntunum á vetrum; því að
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða [3]
(6) Blaðsíða [4]
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Kápa
(88) Kápa
(89) Kjölur
(90) Framsnið
(91) Toppsnið
(92) Undirsnið
(93) Kvarði
(94) Litaspjald


Garðyrkjukver

Ár
1891
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
88


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Garðyrkjukver
http://baekur.is/bok/931ff90c-f764-4d23-b7e9-9c5c447733b7

Tengja á þessa síðu: (68) Blaðsíða 62
http://baekur.is/bok/931ff90c-f764-4d23-b7e9-9c5c447733b7/0/68

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.