loading/hleð
(69) Blaðsíða 63 (69) Blaðsíða 63
63 þær vaxa eigi nógu mikið fyrsta ári?). Bæöi blöðin og laukarnir eru notaðir, og sitja laukliöfuðin saman í skúf, eins og á skalot- lauknum, en eru vanalega lítt þroskuð. Þennan lauk ætti mjög að nota á Islandi. Graslaukur (Purlög; allium schoeno- prasum). Af þessum lauk er að eins not- að grasið, með því að hann svo að segja hefur enga laukhnúða. Hann vex ágætlega á Islandi og fræ hans verður fullþroskað. Það má gróðursetja hann sem umgjörð um reit eða á jöðrum hans. Hann má auka með sundurhlutun, og hann ætti að vera í hverjum garði á íslandi, að minnstakosti þangað til að vjer höfum lag á því, að rækta hinar betri lauktegundir, og enda þótt vjer böf'um lært það, geta blöö hans við og við kornið að góðum notum. Höfuðlaukur (allium porrrum). Fræi lauks þessa verður að sá i vermireit um miðju eða lok marzmánaðar, en plönturnar má eigi gróðursetja fyr en undir miðjan júnimánuð, því að þær þola eigi vorkuld- ana; aptur á móti eru þær eigi eins við- kvæmar á haustin, er þær eru orðnar nokkru stærri. Fjórðungs álnar bil á að vera á milli hverrar plöntu, og má áburður- inn vera allmikill, án þess að til linekkis verði; en laukurinn þrífst, þótt hann sje rækt-
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða [3]
(6) Blaðsíða [4]
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Kápa
(88) Kápa
(89) Kjölur
(90) Framsnið
(91) Toppsnið
(92) Undirsnið
(93) Kvarði
(94) Litaspjald


Garðyrkjukver

Ár
1891
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
88


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Garðyrkjukver
http://baekur.is/bok/931ff90c-f764-4d23-b7e9-9c5c447733b7

Tengja á þessa síðu: (69) Blaðsíða 63
http://baekur.is/bok/931ff90c-f764-4d23-b7e9-9c5c447733b7/0/69

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.