loading/hleð
(74) Blaðsíða 68 (74) Blaðsíða 68
68 við margra ára ræktun og fræafla smátt og smáttþrifizt svo, al) hiin fái alla hina góðu eiginlegleika, sem hezt eiga við land það, þar sem hún er ræktuð. Til fræaflans verður að velja góðar og íturlagaðar rófur, í meðallagi að stærð, sprungulausar og lausar við aðra galla. Þær skal taka upp á haustin, og gæta þess, að þær merj- ist eigi; blöðin skal skera af þeim, nema hjartablöðin; þau eiga að sitja kyrr á róf- unum; alla rótaranga skal og taka afþeim. Hjer á landi geymast þ er bezt í hjörtum kjallara, þar sem eigi er heitai’a en svo, aö eigi frjósi þar á vetrurn. Því styttri, digr- ari og grænni frjóanginn er á vorin, því meiri er vonin, að fræaflinn heppnist. Eigi má vera minna bil á millurn plantnanna en 10—15 þumlungar, og vei-ða þær að hafa gott skjól gegn stormum og óveðrum, eins og einnig verður að greta þess, að blað- skúfurinn rjúki eigi um koll og liggi með jörðu og skemmist. Þá er miklar eru rign- ingar á hnustum og stööugar um það leyti, er fræið ætti að verða fullþroskað, þá væri það gott, að hafa þak yfir fræinu, eða þenja segl út yfir því. Ef fræið er næstum full- þroskað, er slíkar stöðugar rigningar skella á, þá má skera plönturnar af rjett fyrir ofan ræturnar, hengja þær á þurran stað,
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða [3]
(6) Blaðsíða [4]
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Kápa
(88) Kápa
(89) Kjölur
(90) Framsnið
(91) Toppsnið
(92) Undirsnið
(93) Kvarði
(94) Litaspjald


Garðyrkjukver

Ár
1891
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
88


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Garðyrkjukver
http://baekur.is/bok/931ff90c-f764-4d23-b7e9-9c5c447733b7

Tengja á þessa síðu: (74) Blaðsíða 68
http://baekur.is/bok/931ff90c-f764-4d23-b7e9-9c5c447733b7/0/74

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.