loading/hleð
(25) Blaðsíða 21 (25) Blaðsíða 21
21 eptir lézt, góða kvendi! ásjónu þeirra, traust og trú tókst þú með blíðri hendi, léreptin fengu líf og mál, þá lékst þú þér með skæri og nál; guð þér þá gáfu kenndi. 3. En eitt er blóm, sem enginn sér, of stutt það hjá oss dvaldi, guð kveykti það á kinnum þér, kærleiksfullur hann valdi þig sér að vini og veitti þér, veglegast það í heimi er; dapur er dauðinn kaldi! 4. 1 roða sínum rósin dó, raddlaus er túngan blíða, og ímynd þína oss enginn bjó svo ástríka og fríða; grátandi að þínum grafarreit gengur skáldið, með tárin heit, að kveðja kvendið þýða. Gísli Thorarensen. Hvað ertu að gjöra; grimmúðgi dauði! þá beitir sigð þinni á blóm en fegurstu, og særir um leið


Jórunn Ísleifsdóttir Melsteð

Höfundur
Ár
1860
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
36


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Jórunn Ísleifsdóttir Melsteð
http://baekur.is/bok/9405ffdb-3d93-4a58-9cbc-f9d91e81e684

Tengja á þessa síðu: (25) Blaðsíða 21
http://baekur.is/bok/9405ffdb-3d93-4a58-9cbc-f9d91e81e684/0/25

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.