loading/hleð
(31) Blaðsíða 27 (31) Blaðsíða 27
27 og von, þá ekkert, já ekkert sem þrevUi, eilífa huggun liún sál þinni býr. 6. Dauflegt er hjá þér í híbýlum vinur! harla dapurt allt kríngum þig er; hress viltu sýnast, enn hjarta þitt stynur, hrínginn vina þann brotna þá sér. Enn á nóttum, þá ljós eru liðin og liður hjarta þitt sárast ogmest, blund’ þú sviptist, og flnnur síst friðinn, færðu þó enn þá hjartkæran gest. 7. Hún, er fyrrum títt sat þér við síðu á sál eða líkama’, er mein barstu hljótt, en við rúm þitt með bragði svo blíðu broshýr situr, þó hylji’ hana nótt; átt’ nú að varðeingli áður þinn maka, hún ann þjer af hjarta, man þig semþá, í kyrrþey horfið hún hefur til baka frá heimi þeim, hvar hún þig ekki sá. 8. Enn þá nálæg þjer er hún og jafna einum hugurinn dvelur lijá þér; enn hún gleðst, þegar yndi þitt dafnar, enn hún liryggist, nær sorgin þig sker. Hennar ekkert þig hylli lát ræna, hraustlega berstu þó dragi’ yfir ský, og lúinn torfu nær leggst undir græna, laun þin meðtaktu faðmi liennar í. Ólafur Indriðason.


Jórunn Ísleifsdóttir Melsteð

Höfundur
Ár
1860
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
36


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Jórunn Ísleifsdóttir Melsteð
http://baekur.is/bok/9405ffdb-3d93-4a58-9cbc-f9d91e81e684

Tengja á þessa síðu: (31) Blaðsíða 27
http://baekur.is/bok/9405ffdb-3d93-4a58-9cbc-f9d91e81e684/0/31

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.