loading/hleð
(7) Blaðsíða 3 (7) Blaðsíða 3
I. RÆÐUR. Húskveðja eptir prestaskólakennara Sigurð Melsteð. í. J. N. Hversu beiskur ertu, dauði! hversu beisk er þín endurminning! J»essi sorgarorð eru gömul á vör- um mannanna, og munu heyrast þaðan, á meðan þeir eru settir á þetta dauðlegleikans og skilnaðar- ins land; skilnaðarins stund á milli ástvina er jafn- an sorgarstund, og beiskur er dauðinn vissulega, sem optastnær gengur þannig í garð, að hann slítur hin viðkvæmustu ástarbönd, hrífur ástvin frá brjósti ástvinar, barnið frá móðurhjartanu, foreldra frá börn- um, makann úr faðmi makans. ÆI hvílík ráðgáta er oss skammsýnum mönnum vort líf, hversu erfitt er oss einatt að átta oss hér á þessarivorri stund- arvegferð! hversu þungbært að geta skilið og tekið réttilega þeim kjörum, sem oss eru úthlutuð! En — allir þínir vegir, drottinn! eru einber speki og náð, því ber oss að trúa því staðfastlega, að allt, sem þú úthlutar oss, sé oss sent í vísdómsfullum 1*


Jórunn Ísleifsdóttir Melsteð

Höfundur
Ár
1860
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
36


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Jórunn Ísleifsdóttir Melsteð
http://baekur.is/bok/9405ffdb-3d93-4a58-9cbc-f9d91e81e684

Tengja á þessa síðu: (7) Blaðsíða 3
http://baekur.is/bok/9405ffdb-3d93-4a58-9cbc-f9d91e81e684/0/7

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.