loading/hleð
(7) Blaðsíða 3 (7) Blaðsíða 3
F o r m á 11. Af {)ví þeir, sem p;eiii^i5 liafa í verzlunarfélag í Reykjavíkur kaupstaf), eru aft eins ein <leild aðalfélags þess, sem fyrir skemstu er stofn- afi þar til framkvœmdar ýmsum nytsömum fyr- irtœkjum, þá eru í þessum löguin ekki tekn- ar fram neinar sérstakar reglur, livorki viðvík- jarnli innri stjórn aðalfélagsins, né sérstakra deilda þess á fundum. En það þykir vel hlýða að drepa með fám orðum á aðal-tilgáng verzl- unarfélags þessa, en liann er: 1. Að [efla sem mest verður vöndun allrar innlendrar vöru. 2. Að efla frjálsa og ábatasama verzlun lands- búa við kaupmenn. 3. Að losa svo marga fátæka, en reglusama dugnaðarmenn, sem félagið álítur sig fært um, við kaupstaðarskuldir með leigulausu láni. 4. Að efla trausta samheldni og ötular fram- kvæmdir félagsins, með því að stofna sam-


Lög Verzlunarfélagsins í Reykjavíkur kaupstað, sem stofnað er vorið 1848.

Ár
1848
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
38


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Lög Verzlunarfélagsins í Reykjavíkur kaupstað, sem stofnað er vorið 1848.
http://baekur.is/bok/956759b8-462a-43d3-b918-846320648071

Tengja á þessa síðu: (7) Blaðsíða 3
http://baekur.is/bok/956759b8-462a-43d3-b918-846320648071/0/7

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.