loading/hleð
(11) Blaðsíða 7 (11) Blaðsíða 7
syni, hann einn fleiri, Ólaf. c) Matthildur, gipt Magnúsi presti í Ögurþingum ]>órðarsyni; þau eiga mörg hurn og vaxin. d) J>orkatla, er átti Yigfús smið Eiríksson prests á Stað í Súgandafirði Yigfús- sonar. e) Magnús, seinast kaupmaður í Hafnarfirði, átti Friðriku Steenbacli og börn með henni. f) Ás- geir, kaupmaður á Isaflrði, giptur Michelínu Eyjólfs- dóttur prests Iíolbeinssonar; eiga börn. g) Ilali- dóra, gipt og á börn. h) Hjalti, dó ungur. Ásgeir prófastur varð fyrst aðstoðarprestur föður síns pró- fasts séra Jóns og eptir liann settur prófastur í Isa- fjarðarsýslu vesturhluta, síðan prestur að llrjámslæk og prófastur í Barðastrandarsýslu, síðast að Holti í Önundarflrði 1822 og prófastur þar s. á. Hann drukknaði í svo nefndum Iloltsvaðli 1835 og liörm- uðu hann margir, var lionum margt vel geflð. 3. Jón, sem þetta skrifar og hér segir frá. J>ann 30. jan. 1793 sálaðist minn elskuverði faðir Matthías á sóttarsæng, fertugur að aldri, er liann liafði legið sjúkur í rúma viku, var eg þá á 7. aldurs ári. Mérer enn minnisstæður harmurmóð- ur minnar, sem sá sig þá svipta yndi og aðstoð, er hún sat grátandi með mig í fángi sínu og jók það hennar sorg, að við systkin grétum svo mikið. Ilætti þá Ólafur bróðir minn skólalærdóms iðkunum og lagði hug á búsýslu og atorku til aðstoðar móður okkar, sem hélt við búskap í ekkjustandi mörg ár þar eptir, uns liún giptist aptur Kristjáni Guðmundssyni frá Arnardal árið 1805 og var eg þá kominn í Reykja- víkurskóla. Iíristján varð síðar hreppstjóri og danne->
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Saurblað
(60) Saurblað
(61) Band
(62) Band
(63) Kjölur
(64) Framsnið
(65) Kvarði
(66) Litaspjald


Æfi-ágrip og útfararminning Jóns Matthíassonar

Höfundur
Ár
1860
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
62


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Æfi-ágrip og útfararminning Jóns Matthíassonar
http://baekur.is/bok/95f98b25-2e37-4c68-a674-b5c937335efa

Tengja á þessa síðu: (11) Blaðsíða 7
http://baekur.is/bok/95f98b25-2e37-4c68-a674-b5c937335efa/0/11

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.