loading/hleð
(13) Blaðsíða 9 (13) Blaðsíða 9
9 ur Jónsson, síðcar preslur til Gilsbakka, er þá var í »conrectors« stað. Á sumrum var eg hjá assessor, síðar amtmanni Stephensen á Ilvanneyri; lagði hann mér til það, sem eg að eins gat lifað af á veturna, en tók sjálf- ur ölmusu mína, sem var 24 rd., og þoldi eg þá sult og seyru, sem íleiri af mínum fátæku skóla- bræðrum. Veturinn 1804—1805 var ekki skóli haldinn, fór eg þá um haustið vestur að Arnardal í ísafjarðarsýslu, því móðir mín hafði brugðið búi og var þar húskona; þar var eg um veturinn til sjó- róðra, en lærði lítið, nema hvað eg gat hjálpað mér sjálfur tilsagnarlaust með fáum bókum; fór eg svo aptur suður og vann á Hvanneyri um sumarið, var mér þá fjör og kraptur svo aukinn, að eg þurfti ekki sökum skorts á líkams þroska að vera öðrum háður. Sama haust 1805 var skólinn fluttur að Bessastöð- um; og flestir þeir skólapiltar, sem verið ljöfðu í Reykjavíkurskóla, þangað kallaðir, og ný umbreyting til batnaðar gjörð, sem lærdóm, hús og viðurværi áhrærði, var það allt miklu betra og hollara en í Reykjavíkurskóla. Var eg þá eptir fárra daga próf í skólalærdómi svo heppinn, að eg komst í efsta bekk, því þá voru 3 bekkir í skólanum, var sá efsti kailaður: »classis selecta«. Eptir 2 vetur þar, var eg af efsta læriföður, Lector theologiæ, síðar biskupi, herra Steingrími Jónssyni útskrifaður vorið 1807 með vitnisburðinum »Laudabilis«, sem »Testi-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Saurblað
(60) Saurblað
(61) Band
(62) Band
(63) Kjölur
(64) Framsnið
(65) Kvarði
(66) Litaspjald


Æfi-ágrip og útfararminning Jóns Matthíassonar

Höfundur
Ár
1860
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
62


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Æfi-ágrip og útfararminning Jóns Matthíassonar
http://baekur.is/bok/95f98b25-2e37-4c68-a674-b5c937335efa

Tengja á þessa síðu: (13) Blaðsíða 9
http://baekur.is/bok/95f98b25-2e37-4c68-a674-b5c937335efa/0/13

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.