loading/hleð
(15) Blaðsíða 11 (15) Blaðsíða 11
11 Guttorniur Pálsson, síöar prestur að Vallanesi og prófastur í Múlaþingi, og minnist eg allra þessara minna skólameistara með þakklæti og virðingu. 2 næstu árin, eptir að eg var útskrifaður úr skóla, leitaði eg míns brauðs í sveita míns andlitis, átti lieimili í Vigur á ísaflrði og byrjaði lítið búhokur 1808 ógiptur. Arið 1809 var eg kallaður af þá nýorðnum sóknarpresti til Vatnsfjarðar, síðar stiptprófasti Árna Helgasyni til að verða kapellán hans þar, því hann gat ekki komið þangað sjálfur og kom þangað lield- ur aldrei til veru. Var eg prestvígður 16. júlí s. á. af Geir biskupi Vídalín, gegndi svo í Vatnsflrði öllum prestsverkmn og stóð fyrir stað og kirkju í 2 ár, skilaði þeim svo í fardögum 1811 Arnóri pró- fasti Jónssyni, sem varð eptirmaður séra Árna; hafði eg þessi ár hlynnt að bæjarhúsum staðarins og bætt þau. Næsta ár bjó eg sem bóndi á kirkjujörðinni Hálshúsum í Vatnsfjarðarsveit. Árið 1812 var mér 17. d. marzmán. veittStað- ar prestakall í Aðalvík og flutti eg þangað sama vor. Við úttekt kirkju og staðar í fardögum s. á. fyrir- fannst livorttveggja gjörfallið, öll bæjarhúsin af fúa og vatnságangi, en af bláfátækrl ekkju varekkertað fá í ofauálag. Með vilja og vitund liéraðsprófasts- ins séra Hákonar Jónssonar, sem þá var sóknar- prestur á Eyri við Skutulsfjörð, skrifaði eg hér um stiptsyfirvöldunum og leitaði styrks til uppbyggingar staðarins, sem allan með bæjarhúsum þurfti að færa og byggja upp á ný á öðrum stað. Eg fékk neit-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Saurblað
(60) Saurblað
(61) Band
(62) Band
(63) Kjölur
(64) Framsnið
(65) Kvarði
(66) Litaspjald


Æfi-ágrip og útfararminning Jóns Matthíassonar

Höfundur
Ár
1860
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
62


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Æfi-ágrip og útfararminning Jóns Matthíassonar
http://baekur.is/bok/95f98b25-2e37-4c68-a674-b5c937335efa

Tengja á þessa síðu: (15) Blaðsíða 11
http://baekur.is/bok/95f98b25-2e37-4c68-a674-b5c937335efa/0/15

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.