loading/hleð
(16) Blaðsíða 12 (16) Blaðsíða 12
12 andi svar upp á að fá styrlc til að flytja og upp- byggja staðinn, en áfýsingu að taka starfa þennan á hendur með loforði um meðmælingu og frama, ef eg gæti Jretta vel af hendi leyst. Byrjaði eg nú Jiegar að afla og að mér að draga byggingarefni, eptir sem mér var unnt. Kirkjuna reisti eg og byggði í sama stað, hvar hún áður stóð; en að reisa bæ að nýju fannst mér næstum ómögulegt, fátækum manni, sem þá var orðinn konu og börnum bund- inn, í harðindaárum Jieim, er þá voru frá 1813 til 1816, sem margir nú lifandi menn enn til muna, ekki sízt á 8 rd. brauði, á harðindakjálka landsins, Hornströndum. Eg áréði samt að leggja grundvöll til nýrra bæjarhúsa og afla þar til þess, er með þurfti. Með mikilli áreynslu, hættuferðum og 1228 rík- isdala kostnaði gat eg loks fyrir guðs mildi og aðstoð þettatillykta leitt 1816, semljósast má sjá afskoð- unargjörð prófasts, sýslumanns og tveggja merkis- manna að Stað í Aðalvík 10. júlí 1816. Eg segi þetta ekki né skrifa mér til hróss eða ágætis, held- ur til að tjá og sýna rök til þess, að forlögin leiddu mig hingað að Arnarbæli. 1817 29. d. maímán. varmérveitt prestakallið Eyri við Skutulsfjörð eptir prófast séraHákon Jóns- son, sem dó í febrúarmánuði s. á.; hans er getið hér að framan. |>ar lief eg beztunað hag mínum; flutti eg þangað samsumars, en hafði líka á hendi kirkju og stað og prestsþjónustu í Aðalvík til far- daga 1818, þá eg skilaði því eptirmanni mínum og frænda séra Guðlaugi Sveinbjarnarsyni, hvers áður
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Saurblað
(60) Saurblað
(61) Band
(62) Band
(63) Kjölur
(64) Framsnið
(65) Kvarði
(66) Litaspjald


Æfi-ágrip og útfararminning Jóns Matthíassonar

Höfundur
Ár
1860
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
62


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Æfi-ágrip og útfararminning Jóns Matthíassonar
http://baekur.is/bok/95f98b25-2e37-4c68-a674-b5c937335efa

Tengja á þessa síðu: (16) Blaðsíða 12
http://baekur.is/bok/95f98b25-2e37-4c68-a674-b5c937335efa/0/16

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.