loading/hleð
(18) Blaðsíða 14 (18) Blaðsíða 14
14 á 15. ári, fór hún sem þjónustustúlka í Skálholt til ekkjufrúar Yalgerðar Jónsdóttur, var og í Lambhús- um hjá henni í 7 ár, uns hún gekk að eiga Jón prest Matthíasson, var þá frú Valgerður aptur gipt mínum ógleymanlega læriföður og síðar biskupi Steingrími Jónssyni. Guð hefur blessað okkur hjón með 12 börnum, af hverjum 6 eru nú á Iííi, er öll hafa hjá okkur uppalizt. 1. Páll, fæddur í Vatnsflrði 15. apr. 1811. iíann lærði í heimaskóla hjá stiptprófasti Árna Helga- syni, Bjarna Jónssyni, sem nú er »rector scholæ« og prófasti forvaldi Böðvarssyni, tók «examen publicum« og var útskrifaður 1832, þá á 21. ári; þar eptirvar hann skrifari hjá sýslumanni, síðar konferenzráði |>órði Sveinbjarnarsyni, svo kapellán föður síns, sigldi til Kaupmannahafnar og gekk þar á presta-semina- rium í nærfellt 2 ár, kom svo aptur til foreldra sinna og dvaldi þá hjá þeim um hríð. Honum voru veitt Skarðsþing 1846, Miklaholt 1854, en kom þar aldrei og svo Hjarðarholt í Laxárdal 1855. Hann giptist lijá foreldrum sínum 19. d. marzmán. 1847 Guð- laugu forsteinsdóttur, sem þá var helzta þjónustu- stúlka í Arnarbæli, ættaðri af góðum kynþætti undan Eyjafjöllum. þeirra nú lifandi börn eru: a) Jón Guðmundur þorsteinn, b) Jens Ólafur Páll, c) íngibjörg. 2. Matthías, fæddur 6. júlí 1812 á Stað í Að- alvík; hann er nú verzlunar-forstjóri í Ileykjavík, giptur 1835 Guðrúnu Steindórsdóttur stúdents og skiplierra í Hafnarflrði; þeirra hjóna nú lifandi börn
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Saurblað
(60) Saurblað
(61) Band
(62) Band
(63) Kjölur
(64) Framsnið
(65) Kvarði
(66) Litaspjald


Æfi-ágrip og útfararminning Jóns Matthíassonar

Höfundur
Ár
1860
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
62


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Æfi-ágrip og útfararminning Jóns Matthíassonar
http://baekur.is/bok/95f98b25-2e37-4c68-a674-b5c937335efa

Tengja á þessa síðu: (18) Blaðsíða 14
http://baekur.is/bok/95f98b25-2e37-4c68-a674-b5c937335efa/0/18

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.