loading/hleð
(19) Blaðsíða 15 (19) Blaðsíða 15
15 eru: Jón, Steindór, Bjarni, Rannveig og Júlíana María. 3. Guðlaugur, fæddur 2. sept. 1815 að Stað í Aðalvík. Hann er nú lireppstjóri og sjálfseignar- bóndi í Öxney á Breiðafirði, giptur 18. febr. 1836 frændsystur sinni Guðrúnu Grímsdóttur Pálssonar prófasts og prests til Helgafells. Börn þeirra, sem lifa, eru: Jóhann, Ingibjörg og Solveig. 4. Árni, fæddur 23. sept. 1819 á Eyri við Skutulsfjörð. Hann er verzlunarþjón (assistent) ’í Hafnarflrði, giptur Agnesi Steindórsdóttur, systur Guðrúnar, konu Matthíasar. þeirra börn, sem lifa, eru: Anna, Ingibjörg, Jón, Jensína, Theódór. 5. Kristján, fæddur 11. jan. 1821 á Eyri við Skutulsfjörð, sjálfseignarbóndi og hreppstjóri állliði á Álptanesi, giptur Elizabeth Yigfúsdóttur, ættaðri frá Hrepp í Árnessýslu, merkiskonu. þeirra börn, sem lifa, eru: Ragnheiður, Ingibjörg, María og Guð- mundur samfeðra. 6. Guðrún, fædd T.jan. 1817 að Stað í Aðal- vík. Ilún giptist 7. maimán. 1842 sjálfseignarbónda og merkismanni Jóni Jónssyni á Elliðavatni. þeirra nú lifandi börn eru: Jón, Guðmundur, Jens Ólafur, Ingibjörg, Guðrún, Kristín, Sigríður, Rannveig og Gríinur sammæðra. Okkar hjóna nú lifandi barnabörn eru þvi 29, en mörg dáin. Eg minnist helzt með tilfinning og trega tveggja sonaminna: Guðmundar, sem sálaðist 20. febr. 1843 í faðmi foreldra sinna í Arnarbæli 28 ára að aldri, og Jens Ólafs, sem dó í Kaupmanna-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Saurblað
(60) Saurblað
(61) Band
(62) Band
(63) Kjölur
(64) Framsnið
(65) Kvarði
(66) Litaspjald


Æfi-ágrip og útfararminning Jóns Matthíassonar

Höfundur
Ár
1860
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
62


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Æfi-ágrip og útfararminning Jóns Matthíassonar
http://baekur.is/bok/95f98b25-2e37-4c68-a674-b5c937335efa

Tengja á þessa síðu: (19) Blaðsíða 15
http://baekur.is/bok/95f98b25-2e37-4c68-a674-b5c937335efa/0/19

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.