loading/hleð
(25) Blaðsíða 21 (25) Blaðsíða 21
21 til föðursins. (Jóh. 1G, 16.) fessi orðin voru að vísu uppliaflega ofvaxin skilningí lærisveinanna, og þegar þeir skildu þau, öfluðu þau þeim hrj'ggðar, af því þeir vissu þá, að stund skilnaðarins var fyrir hendi, en sú hryggðin snérist á síðan í fullan fögnuð, þeg- ar þeir fengu að líta sinn upprisna drottin og meistara aptur, já, fengu innan lítils tíma að sam- einast honum, og sjá hans dýrð augliti til auglitis. Innan lítils tíma munuð þér ekki sjá mig. J>eg- ar ástvinir vorir ávarpa oss þessum orðum, eðavér lesum þau á yflrbragði þeirra, eða öðrum einkenn- um, sem aðför dauðans setur á þá, þá gagntakast einatt mannlegar tilfinningar af mikilli hryggð. Og þetta er eðlilegt. Hjartans viðkvæmnin getur ekki afliorið söknuðinn, sem lirífur hana; [>á er eins og málað sé á spjaldi fyrir sálarsjón vorri allur sá un- aður, öll sú gleði, allt það gagn, er vér höfum not- ið eða vonum eptir að njóta af ástvini vorum, sem liggur fyrir dauðanum, og vér sjáum oss þessu rétt sem í vetfangi svipta. Ó dauði! þeir vita, sem reyna, að þinn broddur er hvass, og þín sigð sárbeitt fyr- ir hið holdlega manneðlið; og margt hjartað hefur þú sært dauðlegu sári. En er þá engin bót við slíku, má ekki verjast liinum djúpu holundum? Með guðs hjálp máþað; því þegarbroddur dauðansbein- ist að hjartanu, og á hann er stimplað: ástvinur þinn skal deyja ; þá grípur hinn sannkristni skjöld trúarinnar og ber fyrir, og á hann er markað með geislum hinnar himnesku vonar: hann skal lifa, þó hann deyi; því að liann fer til föðursins, til liins
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Saurblað
(60) Saurblað
(61) Band
(62) Band
(63) Kjölur
(64) Framsnið
(65) Kvarði
(66) Litaspjald


Æfi-ágrip og útfararminning Jóns Matthíassonar

Höfundur
Ár
1860
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
62


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Æfi-ágrip og útfararminning Jóns Matthíassonar
http://baekur.is/bok/95f98b25-2e37-4c68-a674-b5c937335efa

Tengja á þessa síðu: (25) Blaðsíða 21
http://baekur.is/bok/95f98b25-2e37-4c68-a674-b5c937335efa/0/25

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.