loading/hleð
(26) Blaðsíða 22 (26) Blaðsíða 22
22 lifanda guðs, sem er hinn sami í gær, í dag, og að eilífu. — Vor himneski faðir er hinn alvitri kærleik- urinnoghið kærleiksríka almættið, sem í sínum ein- getna elskulega syni sætti mannkynið -við sjálfan sig og sem af sinni föðurlegu mildi ákvarðaði, að þegar afl syndarinnar hreif manninn úr hans náðarfaðmi, þá skyldi hegning syndarinnar flytja manninn aptur á hans náðarskaut fyrir Jesúm Iírist. }>ó að það sé því sannkölluð sorgarstund, þegar dauðinn kallar ást- vinina frá oss, og vér fáum ekki lengur að njóta þeirra sýnilegu návista, þá fylgir henni samt nokk- urskonar unaður, sem mikið kveður að. f>að er sannarlegt unaðsefni, að liorfa á það með hinnilík- amlegu sjón, að dauðinn leysir ástvin vorn undan lifsins eymdum, böli, þrautum og þjáningum, og líta jafnframt til þess með sjón andans, að önd hans er frelsuð frá öllu ánauðaroki syndarinnar og flutt þang- að, sem fullsælan ríkir. J>að er enn fremur sann- arlegt unaðsefni, að vita það, að sá, sem lengi lieflr horið hita og þunga dagsins og saddur er orðinn lífdaganna, öðlast nú bina sárþráðu hvíld; að lítatil baka á liið liðna líf hins framliðna, þegar það hefir verið guði þóknanlegt, mönnunum nytsamlegt, og hinum burtsofnaða til verðugs heiðurs og loflegrar minningar; að þakka drottni fyrir það, að honum þóknaðist að veita manni slíkan ástvin og jafnframt náð til að rækja skyldur sínar við hann af fremsta megni. Loks hressist hugurinn á hryggðarstundunni yið þá ununarfullu vongleði, að vér fáum að sjá ást- vin vorn aptur í dýrðinni hiá hans og vor allra himn-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Saurblað
(60) Saurblað
(61) Band
(62) Band
(63) Kjölur
(64) Framsnið
(65) Kvarði
(66) Litaspjald


Æfi-ágrip og útfararminning Jóns Matthíassonar

Höfundur
Ár
1860
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
62


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Æfi-ágrip og útfararminning Jóns Matthíassonar
http://baekur.is/bok/95f98b25-2e37-4c68-a674-b5c937335efa

Tengja á þessa síðu: (26) Blaðsíða 22
http://baekur.is/bok/95f98b25-2e37-4c68-a674-b5c937335efa/0/26

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.