loading/hleð
(31) Blaðsíða 27 (31) Blaðsíða 27
27 yður og farsæli alla yðar afkomendur lið vir lið í í þúsund liðu. Sér í lagi kveð eg yður föðurlegri blessunaróska kveðju, þér lians hjartelskandi sonur, þér hans ástúðlega tengdadóttir. Hinn einskæri kærleikurinn umbuni yður af náð sinni alla þá ástúð- legu umönnun, nærfærnu aðhjúkrun, sonar- og dóttur- legu atlot, er hinn framliðni naut af yðar hálfu. Drottinn láti á yður rætast þau fyrirheitin, er hann hefur geflð hinum góðu börnunum, og láti yður með hjartans unaði finna, hve inndælt það er, að full- nægja liinum lielgustu skyldum lífsins, og meðtaka velþóknan drottins í staðinn. Og þér iians sártsyrgjandi ekkja, þér, sem nú þegar upp í hálfa öld liafið verið hans ástúðlegasta og aðstoðarbezta meðhjálp i lífinu; þér, sem hafið svo heiðarlega og með einstakri snilld bundið enda á það heitið, er þér upphaflega unnuð þessumyðar nú andaða ástvin; — livílík skyldi vera sú kveðjan, er eg ætti á þessari skilnaðarstundu að ílytja yður? Mig brestur tungutak til að mæla hana fram; eg get einungis sagt: að það sé þakklætiskveðja þankanum dýpri, það sé kærleikskveðja hjartanu heitari, það sé blessunaróska-kveðja frá blíðheimi sprottin, það sé slík andleg ástarkveðja, sem hin sæla önd getur framast flutt þeim ástfólgna ektamaka, sem eptir þreyir. Sæli meðbróðir, vér sameinum vorar lireinu og hjartkærustu óskir, óskir þakklætis, kærleiks og bless- unar, að þær fylgi þínum framliðna líkama liéðan; já, vér sendum þær á eptir þínum frelsaða anda til 2*
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Saurblað
(60) Saurblað
(61) Band
(62) Band
(63) Kjölur
(64) Framsnið
(65) Kvarði
(66) Litaspjald


Æfi-ágrip og útfararminning Jóns Matthíassonar

Höfundur
Ár
1860
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
62


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Æfi-ágrip og útfararminning Jóns Matthíassonar
http://baekur.is/bok/95f98b25-2e37-4c68-a674-b5c937335efa

Tengja á þessa síðu: (31) Blaðsíða 27
http://baekur.is/bok/95f98b25-2e37-4c68-a674-b5c937335efa/0/31

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.