loading/hleð
(33) Blaðsíða 29 (33) Blaðsíða 29
29 inni og kærleikanum guðrækilega, — að vér förum og gjörum slíkt liið sama. Heyr það og bænheyr í Jesú nafni, Amen. Ueiðruðu og háttvirtu bræður! |>ar eð mér sjálfum, sem hniginn er á efra aklur, veitist við þetta tækifæri sú hugfró, að mæla fáein orð að skilnaði yflr moldum míns framliðna verðuga hróður og samþjóns í víngarði drottins, þess öldungsins, sem þar heflr horið hita ogþungadags- ins, að minnast hér eins af vorum verðugu kennifeðrum í kristilegri kirkju, sem verið hafa trúir erindsrekar Krists, trúir ráðsmenn í því mikla umboði, sem |>eim var á hendur falið af drottni, sem verið hafa kostgæfnir og staðfastir í þeirri hans þjónustu, mestan liluta æflnnar, til endadægurs; þá koma mér í hug orð spámannsins í Daníels spá- dómsbókar 12.3. »Hinir trúföstu munu ljóma sem himingeislar, og þeir, sem mörgum hafa vísað á réttan veg, munu skína sem stjörnur himins um aldur og æfi«. »Hinir trúföstu munu ljóma sem himingeislar«. þeir, sem með trúmennsku og kostgæfni í sinni prest- legu köllun hafa verið öruggir og óþreytandi í því, að benda á veg sannleikans, iðnir og ótrauðir verka- menn í víngarði drottins frá morgni til kvöldrökkurs h'fsins; þeir, sem í sannri trú, einlæguin kærleika, og glaðri von hafa sýnt ávexti trúarinnar í því, að
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Saurblað
(60) Saurblað
(61) Band
(62) Band
(63) Kjölur
(64) Framsnið
(65) Kvarði
(66) Litaspjald


Æfi-ágrip og útfararminning Jóns Matthíassonar

Höfundur
Ár
1860
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
62


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Æfi-ágrip og útfararminning Jóns Matthíassonar
http://baekur.is/bok/95f98b25-2e37-4c68-a674-b5c937335efa

Tengja á þessa síðu: (33) Blaðsíða 29
http://baekur.is/bok/95f98b25-2e37-4c68-a674-b5c937335efa/0/33

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.