loading/hleð
(34) Blaðsíða 30 (34) Blaðsíða 30
30 vinna ávalt með árvekni og samvizkusemi að sínu ætlunarverki; í sannri trú, segi eg, sem byggð er á ódauðlegleika sálarinnar, ogborið hefur heilnæma ávexti í þessu jarðneska lífi, sem ekki fylgja sjálf- byrgingsskap heimsins, heldurfmna, að þekking sín er ónóg, og vita, að speki hinna vitrustu verður að heimsku, ef hún er án trúar, þegar á hana skín Ijós liins algjörða sannleika, sem ljómar jafnskírt fyrir öllum. I sannri trú — sagði eg, — sem ekki hylur sig í hjúpi hræsninnar, heldur kemur ætíð fyrir eins, í sameiningu við þann, sem er vegurinn, sannleik- urinn og lífið, svo hún fyrst veikir, og svo sigrar afl hins spillta eðlis, og tekur burt farartálman til himinsins, með því að gjöra lífsins böl léttbært og biturleika dauðans að sætri unun og gleðilegum inngangi til lífsins. J*eir sem — sagði eg — í einlægum kærleika sýna jafnframt liið æðsta frumafl trúarinnar í því að hafa vísað mörgum á réttan veg; því andi kær- leikans er að Ivrists vitni hin einasta rót, sem allar kristilegar dyggðir spretta upp af, því sá sem er stöðugur í kærleikanum, liann er í guði og guð í lionum. Hví munu þá ekki þessir »skína sem him- insins stjörnurum aldur og æfi«, þegar þeir hafa lifað og dáið í trúnni og kærleikanum, með hinni glöðu von, sem stutt hefur trúna í því, að hin guðlegu fyrirheiti uppfyllist, svo það sem byrjað er í trúnni, er framhaldið í kærleikanum, og endað í voninni,
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Saurblað
(60) Saurblað
(61) Band
(62) Band
(63) Kjölur
(64) Framsnið
(65) Kvarði
(66) Litaspjald


Æfi-ágrip og útfararminning Jóns Matthíassonar

Höfundur
Ár
1860
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
62


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Æfi-ágrip og útfararminning Jóns Matthíassonar
http://baekur.is/bok/95f98b25-2e37-4c68-a674-b5c937335efa

Tengja á þessa síðu: (34) Blaðsíða 30
http://baekur.is/bok/95f98b25-2e37-4c68-a674-b5c937335efa/0/34

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.