loading/hleð
(39) Blaðsíða 35 (39) Blaðsíða 35
35 fósturjörð sinni, -vísað mörgum á réttan veg — enda sem lirópandi rðdd í eyðimörku á stundum — ekki einungis með kenningum, heldur sem fyrirmynd í fögrum ávöxtum trúarinnar og kærleikans; þessir ljóma sem himingeislar, og þessara nöfnum á sagan að haldaálopti, svo þeirra minning skíni sem stjörnur himins um aldur og æfi. Yér stöndum hér, ástvinir og vinir hryggvirvið líkkistu vors framliðna, í sálulijálplegri von syrgjandi sem kristnir, en ekki sem þeir, er enga von hafa. Vér þökkum guði, að hann hefir vel og lengi látið þennan vorn samþjón, sem nú er inngenginn í hans fögnuð ,vinnaí ríki síns sonar. Geymum minningu hans í þakklátum hjörtum ogíheiðri. Láttu, drott- inn! vaka fyrir oss hans dæmi og fyrirmynd, hvers í sínum verkahring, og vonglaða framganga í voru ætlunarverki, að vér fáum gjört það í guði, þangað til sagt verður: »gjör reikningsskap þinnar ráðs- mennsku«; enþóknist þér brátt að kalla oss héðan, þá færumst ekki undan þinni kallandi raust, sem er kærleikans, af því vér vitum, á hvern vér trúum, á þig drottinn Jesú! og munum það, sem þú heflr sagt: »Að ef vér fengjum trúnni haldið, skyldum vér líta dýrð guðs«. Amen. Hér við skiljuinst og hittast munum á fegins-degi fýra, drottinn vor gefi dauðum ró, hinum líkn er lifa.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Saurblað
(60) Saurblað
(61) Band
(62) Band
(63) Kjölur
(64) Framsnið
(65) Kvarði
(66) Litaspjald


Æfi-ágrip og útfararminning Jóns Matthíassonar

Höfundur
Ár
1860
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
62


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Æfi-ágrip og útfararminning Jóns Matthíassonar
http://baekur.is/bok/95f98b25-2e37-4c68-a674-b5c937335efa

Tengja á þessa síðu: (39) Blaðsíða 35
http://baekur.is/bok/95f98b25-2e37-4c68-a674-b5c937335efa/0/39

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.