loading/hleð
(16) Blaðsíða 16 (16) Blaðsíða 16
16 | 40 ára afmælisrit Stómasamtakanna Ég fór að pissa blóði í ársbyrjun 2015. Ég átti tíma pantaðan hjá lækni nokkrum dögum síðar og var greindur með krabbamein í þvagblöðru. Við tók lyfjameðferð og ég var skorinn um sumarið þar sem þvagblaðra og blöðruhálskirtill voru fjarlægð. Lyfjameðferðin fór illa í mig. Ég fékk sýkingu og þurfti að vera í einangrun, en ég tók ferlinu með jafnaðargeði. Það versta í þessu öllu var að ég hafði áhyggjur af verkfalli hjúkrunarfræðinga, sem stóð yfir á þeim tíma sem aðgerðin var framkvæmd. En það kom mér virkilega á óvart hvað þetta gekk allt vel. Það var búið að fá undanþágu fyrir alla sem tóku þátt í aðgerðinni og allt stóðst. Hjúkrunarfólk og læknar eiga hrós skilið. Ég komst meira að segja óvænt í einangrun í þrjá daga þrátt fyrir að ekki væri pláss á deildinni. Þeim tókst að finna laust herbergi á hjartadeild. „Alveg rétt, þú ert með stóma.“ Þvagstómað virkar þannig að vökvi úr nýrum er leiddur í poka á maganum og ég get hreyft mig eðlilega, en þarf að tappa af pokanum á tveggja tíma fresti. Auk þess þarf að skipta pokanum út tvisvar í viku og bæta stærri poka við á nóttunni. Eiginkonan hefur ÞÁ ER LÍFIÐ BARA YNDISLEGT FRÁSÖGN SIGURÐAR STEINARSSONAR ÞVAGSTÓMAÞEGA Unnið upp úr viðtali sem Sigríður Sólan Guðlaugsdóttir, kynningarstjóri hjá Krabbameinsfélaginu, tók. Ljósmyndari Ásta Kristjánsdóttir Sjá má viðtal við Sigurð, sem tekið var vegna Mottumars 2019 á vefnum https://www.karlaklefinn.is/frasagnir/sigurdur Ég met lífið á annan hátt
(1) Blaðsíða 1
(2) Blaðsíða 2
(3) Blaðsíða 3
(4) Blaðsíða 4
(5) Blaðsíða 5
(6) Blaðsíða 6
(7) Blaðsíða 7
(8) Blaðsíða 8
(9) Blaðsíða 9
(10) Blaðsíða 10
(11) Blaðsíða 11
(12) Blaðsíða 12
(13) Blaðsíða 13
(14) Blaðsíða 14
(15) Blaðsíða 15
(16) Blaðsíða 16
(17) Blaðsíða 17
(18) Blaðsíða 18
(19) Blaðsíða 19
(20) Blaðsíða 20
(21) Blaðsíða 21
(22) Blaðsíða 22
(23) Blaðsíða 23
(24) Blaðsíða 24
(25) Blaðsíða 25
(26) Blaðsíða 26
(27) Blaðsíða 27
(28) Blaðsíða 28
(29) Blaðsíða 29
(30) Blaðsíða 30
(31) Blaðsíða 31
(32) Blaðsíða 32
(33) Blaðsíða 33
(34) Blaðsíða 34
(35) Blaðsíða 35
(36) Blaðsíða 36
(37) Blaðsíða 37
(38) Blaðsíða 38
(39) Blaðsíða 39
(40) Blaðsíða 40
(41) Blaðsíða 41
(42) Blaðsíða 42
(43) Blaðsíða 43
(44) Blaðsíða 44
(45) Blaðsíða 45
(46) Blaðsíða 46
(47) Blaðsíða 47
(48) Blaðsíða 48
(49) Blaðsíða 49
(50) Blaðsíða 50
(51) Blaðsíða 51
(52) Blaðsíða 52
(53) Blaðsíða 53
(54) Blaðsíða 54
(55) Blaðsíða 55
(56) Blaðsíða 56
(57) Blaðsíða 57
(58) Blaðsíða 58
(59) Blaðsíða 59
(60) Blaðsíða 60
(61) Blaðsíða 61
(62) Blaðsíða 62
(63) Blaðsíða 63
(64) Blaðsíða 64
(65) Blaðsíða 65
(66) Blaðsíða 66
(67) Blaðsíða 67
(68) Blaðsíða 68
(69) Blaðsíða 69
(70) Blaðsíða 70
(71) Blaðsíða 71
(72) Blaðsíða 72


Stómasamtök Íslands

Ár
2020
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
72


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Stómasamtök Íslands
http://baekur.is/bok/96aeb6e7-9acf-4e8a-89ec-861916199fc9

Tengja á þessa síðu: (16) Blaðsíða 16
http://baekur.is/bok/96aeb6e7-9acf-4e8a-89ec-861916199fc9/0/16

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.