loading/hleð
(32) Blaðsíða 32 (32) Blaðsíða 32
32 | 40 ára afmælisrit Stómasamtakanna Svanhvít Antonsdóttir Michelsen, eða Dandý eins og hún er oftast kölluð, vann það einstæða afrek að taka þátt í Járnkarlinum (Ironman) í Kalmar í Svíþjóð aðeins fimm mánuðum eftir stómaaðgerð. Dandý er 47 ára, sálfræðingur að mennt. Lauk BA prófi 2016 og er nú í meistaranámi í menntunar­ fræðum við Háskólann á Akureyri. Hún er fædd og uppalin á Stöðvarfirði, en flutti um tvítugt til Reykjavíkur. Árið 2004 flutti hún aftur til Austurlands; að þessu sinni til Egilsstaða og hefur búið þar síðan, en þar kynntist hún eiginmanninum. Hún á þrjú börn, þar af tvö stjúpbörn. Dandý starfar hjá skipulags­ og byggingarfulltrúa Fljótsdalshéraðs. Dandý skýrir frá aðdragana stómaaðgerðar og þátttöku í ýmsum afreksíþróttum eftir aðgerð. Aðdragandi aðgerðar Árið 1995 greindist ég fyrst með ristilbólgur. Einkennin lágu niðri i nokkur ár, en 2001 fór ég aftur að finna fyrir þeim. Ég hélt mínu striki, stundaði vinnu reglulega, en sagði engum frá þessu. Gat stjórnað því, sem frá mér kom með því að borða sem minnst fyrri hluta dags. Það er svo árið 2006 sem bólgu­ sjúkdómurinn fór að hafa áhrif á daglega líðan. Vorið 2007, þegar ég var að halda uppá afmæli dóttur minnar, leið yfir mig vegna mikilla blæðinga. Ég var til skoðunar hjá meltingarsérfræðingi á Norðfirði þar sem ég dvaldi á sjúkrahúsinu í fjórar vikur. Einnig var ég til skoðunar hjá meltingarsérfræðingi á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri. Þurfti ég að fara nokkrar ferðir þangað, sem vitaskuld kostaði tíma og peninga. Á þessum tíma tók ég alls konar lyf og fékk ýmsar sprautur, sem höfðu áhrif á ónæmiskerfið. Að lokum var svo ákveðið, að ég færi í stómaaðgerð þar sem allur ristillinn yrði fjarlægður. Þessi aðgerð var gerð í mars 2014. Ég kláraði fyrsta árið í sálfræði við Háskólann á Akureyri TÓK ÞÁTT Í JÁRNKARLI SKÖMMU EFTIR AÐGERÐ AFREKSKONAN DANDÝ FRÁ EGILSSTÖÐUM Við bendum einnig á viðtal við Dandý, sem birtist í Austurglugganum 5. september 2015: http://stoma.vitum.net/wp-content/uploads/2015/03/Dandy.pdf Júlía, Klara Jenný og Tryggvi Karl lífsins í Natura spa. Ég hef ávallt haft áhuga á að taka þátt í íþróttum, sem krefjast mikillar líkamlegrar þjálfunar og gífurlegs úthalds
(1) Blaðsíða 1
(2) Blaðsíða 2
(3) Blaðsíða 3
(4) Blaðsíða 4
(5) Blaðsíða 5
(6) Blaðsíða 6
(7) Blaðsíða 7
(8) Blaðsíða 8
(9) Blaðsíða 9
(10) Blaðsíða 10
(11) Blaðsíða 11
(12) Blaðsíða 12
(13) Blaðsíða 13
(14) Blaðsíða 14
(15) Blaðsíða 15
(16) Blaðsíða 16
(17) Blaðsíða 17
(18) Blaðsíða 18
(19) Blaðsíða 19
(20) Blaðsíða 20
(21) Blaðsíða 21
(22) Blaðsíða 22
(23) Blaðsíða 23
(24) Blaðsíða 24
(25) Blaðsíða 25
(26) Blaðsíða 26
(27) Blaðsíða 27
(28) Blaðsíða 28
(29) Blaðsíða 29
(30) Blaðsíða 30
(31) Blaðsíða 31
(32) Blaðsíða 32
(33) Blaðsíða 33
(34) Blaðsíða 34
(35) Blaðsíða 35
(36) Blaðsíða 36
(37) Blaðsíða 37
(38) Blaðsíða 38
(39) Blaðsíða 39
(40) Blaðsíða 40
(41) Blaðsíða 41
(42) Blaðsíða 42
(43) Blaðsíða 43
(44) Blaðsíða 44
(45) Blaðsíða 45
(46) Blaðsíða 46
(47) Blaðsíða 47
(48) Blaðsíða 48
(49) Blaðsíða 49
(50) Blaðsíða 50
(51) Blaðsíða 51
(52) Blaðsíða 52
(53) Blaðsíða 53
(54) Blaðsíða 54
(55) Blaðsíða 55
(56) Blaðsíða 56
(57) Blaðsíða 57
(58) Blaðsíða 58
(59) Blaðsíða 59
(60) Blaðsíða 60
(61) Blaðsíða 61
(62) Blaðsíða 62
(63) Blaðsíða 63
(64) Blaðsíða 64
(65) Blaðsíða 65
(66) Blaðsíða 66
(67) Blaðsíða 67
(68) Blaðsíða 68
(69) Blaðsíða 69
(70) Blaðsíða 70
(71) Blaðsíða 71
(72) Blaðsíða 72


Stómasamtök Íslands

Ár
2020
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
72


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Stómasamtök Íslands
http://baekur.is/bok/96aeb6e7-9acf-4e8a-89ec-861916199fc9

Tengja á þessa síðu: (32) Blaðsíða 32
http://baekur.is/bok/96aeb6e7-9acf-4e8a-89ec-861916199fc9/0/32

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.