loading/hleð
(44) Blaðsíða 44 (44) Blaðsíða 44
44 | 40 ára afmælisrit Stómasamtakanna Aðfararorð Hér greini ég frá upphafsárum skipulegrar starfsemi stómaþega á Íslandi, en bendi jafnframt á 25 ára afmælisrit Stómasamtaka Íslands 1980-2005, útgefið 2005, bæði all ítarlega yfirlitsgrein, Saga Stóma- samtaka Íslands, eftir Sigurð Jón Ólafsson, og viðtöl við mig og fleiri frumkvöðla úr hópi stómaþega. Fyrstu skrefin Um mánaðamótin október/ nóvember 1977 þurfti ég að fara á Borgarspítalann í Fossvogi vegna nefholsaðgerðar og lá þar í um það bil viku. Skömmu eftir að ég kom inná sjúkrastofuna, þar sem ég lá ásamt fleirum, kom til mín ljóshærð, góðleg kona, Elísabet Ingólfsdóttir hjúkrunarfræðingur, í fullum, hvítum skrúða sem slík. Eftir að hafa heilsað mér sagðist hún starfa á annnarri deild á spítalanum en væri að reyna að komast í kynni við fólk sem gengist hefði undir stómaaðgerðir, bæði hér á landi og erlendis. Það stæði til að boða til fundar á vegum Krabbameinsfélags Íslands um málefni þeirra, sennilega í nóvember. Ég var himinlifandi, þekkti þá mjög fáa stómaþega, hafði gengist undir ileóstómaaðgerð tæplega þrítugur á St. Mark´s sjúkrahúsinu í London í lok mars 1974. Var nýlega fluttur til Reykjavíkur eftir að hafa starfað við Bændaskólann á Hvanneyri í Borgarfirði frá 1972 að loknu doktorsnámi í búvísindum við Háskólann í Aberystwyth í Wales þar sem ég bjó með konu og börnum um sex ára skeið. Elísabet kom alveg á réttum tíma fyrir mig, hæglát og viðtalsgóð. Eftir dálítið spjall var ákveðið að hún liti til mín aftur þegar fundarstaður og tími hefði verið ákveðinn. Allt stóð heima, það gerðst áður en ég var útskrifaður. Eftir því sem ég komst næst hafði Sigríður Flygenring látið vita af mér en hana þekkti ég vel því að hún heimsótti mig góðu heilli á Landsspítalann í mars 1974, skömmu áður en Haukur Jónasson meltingarsérfræðingur fór með mig til London, en hann reyndist mér einnig sérlega vel (sjá viðtal í 25 ára afmælisritinu). Farið að funda í Suðurgötunni Mér er minnisstæður fyrsti fundurinn, fimmtudaginn 17. nóvember 1977, sem Elísabet skipulagði með Halldóru Thoroddsen framkvæmdastjóra og fleira starfsfólki Krabbameins­ STÓMAHÓPURINN 1977-1980: FORVERI STÓMASAMTAKANNA TILDRÖGIN AÐ STOFNUN ÞEIRRA 16. OKTÓBER 1980 OG FYRSTA STARFSÁRIÐ ÓLAFUR R. DÝRMUNDSSON Við litum á þetta sem umræðufundi og þeir urði sex þennan fyrsta vetur, að jafnaði einn á mánuði
(1) Blaðsíða 1
(2) Blaðsíða 2
(3) Blaðsíða 3
(4) Blaðsíða 4
(5) Blaðsíða 5
(6) Blaðsíða 6
(7) Blaðsíða 7
(8) Blaðsíða 8
(9) Blaðsíða 9
(10) Blaðsíða 10
(11) Blaðsíða 11
(12) Blaðsíða 12
(13) Blaðsíða 13
(14) Blaðsíða 14
(15) Blaðsíða 15
(16) Blaðsíða 16
(17) Blaðsíða 17
(18) Blaðsíða 18
(19) Blaðsíða 19
(20) Blaðsíða 20
(21) Blaðsíða 21
(22) Blaðsíða 22
(23) Blaðsíða 23
(24) Blaðsíða 24
(25) Blaðsíða 25
(26) Blaðsíða 26
(27) Blaðsíða 27
(28) Blaðsíða 28
(29) Blaðsíða 29
(30) Blaðsíða 30
(31) Blaðsíða 31
(32) Blaðsíða 32
(33) Blaðsíða 33
(34) Blaðsíða 34
(35) Blaðsíða 35
(36) Blaðsíða 36
(37) Blaðsíða 37
(38) Blaðsíða 38
(39) Blaðsíða 39
(40) Blaðsíða 40
(41) Blaðsíða 41
(42) Blaðsíða 42
(43) Blaðsíða 43
(44) Blaðsíða 44
(45) Blaðsíða 45
(46) Blaðsíða 46
(47) Blaðsíða 47
(48) Blaðsíða 48
(49) Blaðsíða 49
(50) Blaðsíða 50
(51) Blaðsíða 51
(52) Blaðsíða 52
(53) Blaðsíða 53
(54) Blaðsíða 54
(55) Blaðsíða 55
(56) Blaðsíða 56
(57) Blaðsíða 57
(58) Blaðsíða 58
(59) Blaðsíða 59
(60) Blaðsíða 60
(61) Blaðsíða 61
(62) Blaðsíða 62
(63) Blaðsíða 63
(64) Blaðsíða 64
(65) Blaðsíða 65
(66) Blaðsíða 66
(67) Blaðsíða 67
(68) Blaðsíða 68
(69) Blaðsíða 69
(70) Blaðsíða 70
(71) Blaðsíða 71
(72) Blaðsíða 72


Stómasamtök Íslands

Ár
2020
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
72


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Stómasamtök Íslands
http://baekur.is/bok/96aeb6e7-9acf-4e8a-89ec-861916199fc9

Tengja á þessa síðu: (44) Blaðsíða 44
http://baekur.is/bok/96aeb6e7-9acf-4e8a-89ec-861916199fc9/0/44

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.