loading/hleð
(48) Blaðsíða 48 (48) Blaðsíða 48
48 | 40 ára afmælisrit Stómasamtakanna janúar 1980 og var þess efnis að boða hópinn til funda „í tvennu lagi, colostomista annars vegar, en ileostomista og urostomista hins vegar”. Lítill áhugi var á þessu og tel ég það hafa verið til vitnis um þá miklu samstöðu og samkennd sem ríkti alla tíð í Stóma­ hópnum. Við vildum standa þétt saman án tillits til aðgerðar, aldurs, kyns og aðstæðna og það félagslega viðhorf tel ég hafa reynst farsælt, bæði þá og síðar. Skömmu áður en Stómasamtökin voru stofnuð, nánar tiltekið 25. september 1980, fengu málefni stómaþega prýðilega kynningu í blaðinu Vikunni, 39. tölublaði. Ég fór með ýmis gögn og ræddi við blaðamann Vikunnar heima hjá honum úti á Seltjarnarnesi þegar verið var að leggja drög að greininni sem var vönduð og fól meðal annars í sér viðtöl við nokkra stómaþega, þó ekki undir nöfnum, en getið var kyns og aldurs. Engar myndir af stómaþegum voru birtar í greininni. Nafns greinarhöfundar var ekki getið. Eftir því sem best er vitað var þetta fyrsta greinin af þessu tagi en árið áður hafði birst hin faglega grein í Fréttabréfi um heilbrigðismál sem áður var vikið að. Stómasamtökin stofnuð Með stofnfundarboðinu fylgdu dagskrá og tillaga að lögum félagsins sem ég kynnti á fundinum fimmtudaginn 16. október 1980 kl 17 á Suðurgötu 22 þar sem allir fundir Stómahópsins höfðu verið haldnir um þriggja ára skeið. Eftir minni háttar breytingar samkvæmt tillögum fundargesta voru lögin samþykkt. Þar með höfðu Stómasamtökin verið stofnuð formlega upp úr forveranum, Stómahópnum. Þá kvaddi sér hljóðs Halldóra Thoroddsen og færði hinu nýstofnaða félagi kveðjur og árnaðaróskir frá bæði Krabbameinsfélagi Íslands og Krabbameinsfélagi Reykjavíkur. Samkvæmt dagskránni var nú gengið til kosninga í fyrstu stjórn Stómasamtakanna og var hún þannig skipuð fyrsta árið: Ólafur R. Dýrmundsson formaður Kristinn Helgason ritari (ákveðið á 1. stjórnar- fundinum) Þórey Sveinbergsdóttir gjaldkeri (ákveðið á 1. stjórnarfundinum) Júlía Ólafsdóttir varamaður Stefán H. Halldórsson varamaður Endurskoðendur reikninga voru kjörin þau Gunnlaugur B. Daníelsson, Hermann Helgason og Jóhanna Baldursdóttir Allir í stjórninni voru stómaþegar nema Gunnlaugur. Fundarsóknin var ágæt því að á stofnfundinn mættu 33, þar með nokkrir sem ekki voru stómaþegar, og teljast þeir allir stofnfélagar samtakanna. Þeir voru eftirtaldir, skráðir í stafrófsröð: Alda Halldórsdóttir, Reykjavík Anna Eyjólfsdóttir, Skarðsbraut 11, Akranesi Benedikt Guðlaugsson, Flókagötu 9, Reykjavík Bryndís St. Halldórsdóttir, Bugðulæk 15, Reykjavík Dóris Jónsson, Fögrukinn 13, Hafnarfirði Friðjón Guðbjörnsson, Grettisgötu 63, Reykjavík Hádegisverður snæddur á móti Norrænu stómasamtakanna sem haldið var í Luleå í Norður-Svíþjóð 25.-28. ágúst 1994. Hægra megin við borðið sitja Börje Olsson, formaður ILCO Sverige um fjölda ára, Alf Jansson og Lars Nilsson, og vinstra megin, Bie Olsson kona Börje, öll frá ILCO Sverige, og dr. Ólafur R. Dýrmundsson formaður og fulltrúi Stómasamtaka Íslands á þinginu. (Ljósm. Ingrid Nilsson)
(1) Blaðsíða 1
(2) Blaðsíða 2
(3) Blaðsíða 3
(4) Blaðsíða 4
(5) Blaðsíða 5
(6) Blaðsíða 6
(7) Blaðsíða 7
(8) Blaðsíða 8
(9) Blaðsíða 9
(10) Blaðsíða 10
(11) Blaðsíða 11
(12) Blaðsíða 12
(13) Blaðsíða 13
(14) Blaðsíða 14
(15) Blaðsíða 15
(16) Blaðsíða 16
(17) Blaðsíða 17
(18) Blaðsíða 18
(19) Blaðsíða 19
(20) Blaðsíða 20
(21) Blaðsíða 21
(22) Blaðsíða 22
(23) Blaðsíða 23
(24) Blaðsíða 24
(25) Blaðsíða 25
(26) Blaðsíða 26
(27) Blaðsíða 27
(28) Blaðsíða 28
(29) Blaðsíða 29
(30) Blaðsíða 30
(31) Blaðsíða 31
(32) Blaðsíða 32
(33) Blaðsíða 33
(34) Blaðsíða 34
(35) Blaðsíða 35
(36) Blaðsíða 36
(37) Blaðsíða 37
(38) Blaðsíða 38
(39) Blaðsíða 39
(40) Blaðsíða 40
(41) Blaðsíða 41
(42) Blaðsíða 42
(43) Blaðsíða 43
(44) Blaðsíða 44
(45) Blaðsíða 45
(46) Blaðsíða 46
(47) Blaðsíða 47
(48) Blaðsíða 48
(49) Blaðsíða 49
(50) Blaðsíða 50
(51) Blaðsíða 51
(52) Blaðsíða 52
(53) Blaðsíða 53
(54) Blaðsíða 54
(55) Blaðsíða 55
(56) Blaðsíða 56
(57) Blaðsíða 57
(58) Blaðsíða 58
(59) Blaðsíða 59
(60) Blaðsíða 60
(61) Blaðsíða 61
(62) Blaðsíða 62
(63) Blaðsíða 63
(64) Blaðsíða 64
(65) Blaðsíða 65
(66) Blaðsíða 66
(67) Blaðsíða 67
(68) Blaðsíða 68
(69) Blaðsíða 69
(70) Blaðsíða 70
(71) Blaðsíða 71
(72) Blaðsíða 72


Stómasamtök Íslands

Ár
2020
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
72


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Stómasamtök Íslands
http://baekur.is/bok/96aeb6e7-9acf-4e8a-89ec-861916199fc9

Tengja á þessa síðu: (48) Blaðsíða 48
http://baekur.is/bok/96aeb6e7-9acf-4e8a-89ec-861916199fc9/0/48

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.