loading/hleð
(58) Blaðsíða 58 (58) Blaðsíða 58
58 | 40 ára afmælisrit Stómasamtakanna Hjá heilbrigðum einstaklingum myndast þvag í nýrum sem rennur svo um nýrnaskjóður niður þvagleiðara og safnast saman í blöðru. Þegar blaðran er orðin full berast taugaboð frá blöðru til heilans, einstaklingnum verður mál og tæmir blöðruna í kjölfarið í gegnum þvagrásina. Ýmsir sjúkdómar og læknismeðferðir geta valdið bilun á þessu fráveitukerfi líkamans og í sumum tilfellum getur þurft að grípa til skurðaðgerða til að losa líkamann við þvagið. Þvagstóma er í raun samheiti yfir ólíkar aðferðir sem beita má í því skyni að leiða þvag út úr líkamanum án þess að það fari hefðbundna leið um þvagrásina og er því í alltaf einhvers konar þvagfráveitu. Í almennri umræðu er þó oftast átt við hina klassísku Bricker þvagfráveitu þegar talað er um þvagstóma og ég mun gera henni frekar skil síðar, en vill fyrst nefna nokkrar aðrar tegundir þvagstóma. Nýrnastóma og blöðrustóma Dæmi um vandamál sem geta leitt til fráflæðishindrunar í þvagvegum eru nýrnasteinar sem gjarna valda stíflu í þvagleiðara. Slík stífla veldur verkjum og getur valdið alvarlegri sýkingu í nýrnaskjóðu og þá þarf stundum að koma fyrir slöngu sem leiðir þvag frá nýrnaskjóðu út á húð og kallast slík aðferð „nefrostoma“ eða nýrnastóma. Æxli í þvag­ leiðurum eða þvagblöðru, ristli, eggjastokkum og eitlum geta sömuleiðis stíflað þvagleiðara og ekki er óalgengt að sjá langt gengið blöðruhálskirtils krabba­ mein vaxa upp í blöðrubotn og þrengja að báðum þvagleiðurum samtímis, sem í versta falli getur leitt til þess að þeir lokist og ekkert þvag komist frá hvorugu nýranna. DREGIÐ ÚR NOTKUN NÝBLÖÐRU EN BRICKER STÓMA AUKIST Á NÝJAN LEIK SIGURÐUR GUÐJÓNSSON ÞVAGFÆRASKURÐLÆKNIR Dæmi um þvagstóma: Nýrnastóma
(1) Blaðsíða 1
(2) Blaðsíða 2
(3) Blaðsíða 3
(4) Blaðsíða 4
(5) Blaðsíða 5
(6) Blaðsíða 6
(7) Blaðsíða 7
(8) Blaðsíða 8
(9) Blaðsíða 9
(10) Blaðsíða 10
(11) Blaðsíða 11
(12) Blaðsíða 12
(13) Blaðsíða 13
(14) Blaðsíða 14
(15) Blaðsíða 15
(16) Blaðsíða 16
(17) Blaðsíða 17
(18) Blaðsíða 18
(19) Blaðsíða 19
(20) Blaðsíða 20
(21) Blaðsíða 21
(22) Blaðsíða 22
(23) Blaðsíða 23
(24) Blaðsíða 24
(25) Blaðsíða 25
(26) Blaðsíða 26
(27) Blaðsíða 27
(28) Blaðsíða 28
(29) Blaðsíða 29
(30) Blaðsíða 30
(31) Blaðsíða 31
(32) Blaðsíða 32
(33) Blaðsíða 33
(34) Blaðsíða 34
(35) Blaðsíða 35
(36) Blaðsíða 36
(37) Blaðsíða 37
(38) Blaðsíða 38
(39) Blaðsíða 39
(40) Blaðsíða 40
(41) Blaðsíða 41
(42) Blaðsíða 42
(43) Blaðsíða 43
(44) Blaðsíða 44
(45) Blaðsíða 45
(46) Blaðsíða 46
(47) Blaðsíða 47
(48) Blaðsíða 48
(49) Blaðsíða 49
(50) Blaðsíða 50
(51) Blaðsíða 51
(52) Blaðsíða 52
(53) Blaðsíða 53
(54) Blaðsíða 54
(55) Blaðsíða 55
(56) Blaðsíða 56
(57) Blaðsíða 57
(58) Blaðsíða 58
(59) Blaðsíða 59
(60) Blaðsíða 60
(61) Blaðsíða 61
(62) Blaðsíða 62
(63) Blaðsíða 63
(64) Blaðsíða 64
(65) Blaðsíða 65
(66) Blaðsíða 66
(67) Blaðsíða 67
(68) Blaðsíða 68
(69) Blaðsíða 69
(70) Blaðsíða 70
(71) Blaðsíða 71
(72) Blaðsíða 72


Stómasamtök Íslands

Ár
2020
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
72


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Stómasamtök Íslands
http://baekur.is/bok/96aeb6e7-9acf-4e8a-89ec-861916199fc9

Tengja á þessa síðu: (58) Blaðsíða 58
http://baekur.is/bok/96aeb6e7-9acf-4e8a-89ec-861916199fc9/0/58

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.