loading/hleð
(66) Blaðsíða 66 (66) Blaðsíða 66
66 | 40 ára afmælisrit Stómasamtakanna þeirra sem eru með háskólapróf góða þekkingu á stóma, en aðeins 16% þeirra sem eru aðeins með grunnskólapróf. Drjúgur meirihluti jákvæður gagnvart sundi Spurt var í öðru lagi hversu jákvæð(ur) eða neikvæð(ur) ert þú gagnvart því, að stómaþegar noti almenningslaugar. Þá reyndust 84.6% frekar, mjög eða að öllu leyti jákvæð fyrir sundiðkun stómaþega. Er það nokkuð betri niðurstaða en þremur árum fyrr, en þá var hlutfallið 80%. Í þessari spurningu voru svarmöguleikar sjö talsins og því erfitt að velja í sumum tilfellum. Það voru hins vegar aðeins 2.4%, sem voru frekar eða að öllu leyti neikvæð gagnvart sundiðkun stómaþega. Voru þar nefndar ástæður eins og hreinlætissjónarmið, hætta á leka, smithætta og fáfræði. Það má því draga þá ályktun, að í heildina tekið sé almenningur ágætlega upplýstur um stóma og nær fordómalaus í okkar garð. Könnunin frá 2018 er birt í heild sinni á heimasíðu Stómasamtakanna. Tengillinn er: Viðhorf almennings áfram jákvætt til sundferða stómaþega. 0 20 40 60 80 100 0 20 40 60 80 100 KÖNNUN GERÐ Í ÁGÚST - SETEMBER 2018 KARLAR Hver eftirfarandi fullyrðinga á best við um vitund þína og þekkingu á stóma? Stóma er utanáliggjandi poki á kvið sem tekur við þvagi eða hægðum. Hversu jákvæð(ur) eða neikvæð(ur) ert þú gagnvart því að stómaþegar noti almenningssundlaugar? KÖNNUN GERÐ Í ÁGÚST - SETEMBER 2018 KONUR 6 9 ,0 % 6 6 ,0 % 16 ,0 % 31 .0 % 8 ,0 % 6 ,0 % Ég hef góða þekkingu á stóma Ég hef góða þekkingu á stóma Ég hef heyrt um stóma en veit ekki hvað það er Ég hef heyrt um stóma en veit ekki hvað það er Ég hef heyrt um stóma en hef litla þekkingu á því Ég hef heyrt um stóma en hef litla þekkingu á því Ég hef ekki heyrt um stóma Ég hef ekki heyrt um stóma JÁKVÆÐUR 84,6% NEIKVÆÐUR 2,4% HVORKI NÉ 13,0% 0 20 40 60 80 100 KÖNNUN GERÐ Í ÁGÚST - SETEMBER 2018 KÖNNUN GERÐ Í ÁGÚST 2015 4 6 ,7 % 23 ,4 % 14 ,5 % 13 ,0 % Að öllu leyti jákvæð(ur) Mjög jákvæð(ur) Frekar jákvæð(ur) Hvorki né Frekar neikvæð(ur) Mjög neikvæð(ur) Að öllu leyti neikvæð(ur) 0 20 40 60 80 100 47 ,8 % 19 ,5 % 12 ,7 % 16 ,8 % Að öllu leyti jákvæð(ur) Mjög jákvæð(ur) Frekar jákvæð(ur) Hvorki né Frekar neikvæð(ur) Mjög neikvæð(ur) Að öllu leyti neikvæð(ur)
(1) Blaðsíða 1
(2) Blaðsíða 2
(3) Blaðsíða 3
(4) Blaðsíða 4
(5) Blaðsíða 5
(6) Blaðsíða 6
(7) Blaðsíða 7
(8) Blaðsíða 8
(9) Blaðsíða 9
(10) Blaðsíða 10
(11) Blaðsíða 11
(12) Blaðsíða 12
(13) Blaðsíða 13
(14) Blaðsíða 14
(15) Blaðsíða 15
(16) Blaðsíða 16
(17) Blaðsíða 17
(18) Blaðsíða 18
(19) Blaðsíða 19
(20) Blaðsíða 20
(21) Blaðsíða 21
(22) Blaðsíða 22
(23) Blaðsíða 23
(24) Blaðsíða 24
(25) Blaðsíða 25
(26) Blaðsíða 26
(27) Blaðsíða 27
(28) Blaðsíða 28
(29) Blaðsíða 29
(30) Blaðsíða 30
(31) Blaðsíða 31
(32) Blaðsíða 32
(33) Blaðsíða 33
(34) Blaðsíða 34
(35) Blaðsíða 35
(36) Blaðsíða 36
(37) Blaðsíða 37
(38) Blaðsíða 38
(39) Blaðsíða 39
(40) Blaðsíða 40
(41) Blaðsíða 41
(42) Blaðsíða 42
(43) Blaðsíða 43
(44) Blaðsíða 44
(45) Blaðsíða 45
(46) Blaðsíða 46
(47) Blaðsíða 47
(48) Blaðsíða 48
(49) Blaðsíða 49
(50) Blaðsíða 50
(51) Blaðsíða 51
(52) Blaðsíða 52
(53) Blaðsíða 53
(54) Blaðsíða 54
(55) Blaðsíða 55
(56) Blaðsíða 56
(57) Blaðsíða 57
(58) Blaðsíða 58
(59) Blaðsíða 59
(60) Blaðsíða 60
(61) Blaðsíða 61
(62) Blaðsíða 62
(63) Blaðsíða 63
(64) Blaðsíða 64
(65) Blaðsíða 65
(66) Blaðsíða 66
(67) Blaðsíða 67
(68) Blaðsíða 68
(69) Blaðsíða 69
(70) Blaðsíða 70
(71) Blaðsíða 71
(72) Blaðsíða 72


Stómasamtök Íslands

Ár
2020
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
72


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Stómasamtök Íslands
http://baekur.is/bok/96aeb6e7-9acf-4e8a-89ec-861916199fc9

Tengja á þessa síðu: (66) Blaðsíða 66
http://baekur.is/bok/96aeb6e7-9acf-4e8a-89ec-861916199fc9/0/66

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.