loading/hleð
(68) Blaðsíða 68 (68) Blaðsíða 68
68 | 40 ára afmælisrit Stómasamtakanna Sólríkan sumardag í júní heimsótti ritstjóri afmælisrits Stómasamtakanna Ljósið að Langholtsvegi 43. Hafði ég mælt mér mót við Ernu Magnúsdóttur, forstöðumann Ljóssins og iðjuþálfa, sem tók hlýlega á móti mér og kynnti fyrir mér starfsemi þessarar endurhæfingarmiðstöðvar. Það kom sjálfum mér verulega á óvart hversu öflug og mikilvirk starfsemi Ljóssins er. Það fyrsta sem blasir við manni, þegar gengið er í húsið, er stór og viðkunnanlegur salur, sem hefur yfirbragð kaffihúss. Í þessum glæsilegu og margþættu húsa­ kynnum var fólk að leggja stund á alls kyns sköpun, svo sem myndlist, leirkerasmíð, fá heilsu nudd, stunda jóga og fara í viðtöl o.m.fl. Þar að auki er sérstakur íþróttasalur, en hann er í húsi, sem áður hýsti Listdansskóla Íslands við Sölvhóls­ götu. Eftir þessa kynnis ferð um húsnæðið og fjölbreytta starfsemi þess settumst við Erna niður yfir kaffibolla og hún rakti fyrir mér starf Ljóssins og sögu þess og hvernig það hefði eflst með tíð og tíma. Við leggjum megináherslu á andlega, líkamlega og félagslega færni í endurhæfingu krabba­ meinssjúklinga. Hér starfar þverfaglegur hópur heilbirgðis­ menntaðra starfsmanna, auk annarra fagaðila. Hver einstak­ lingur fær sértæka einstaklings­ miðaða áætlun og líf hans skoðað heildstætt. Hjá okkar starfa t.d. iðjuþjálfar, sjúkraþjálfarar, íþrótta­ fræðingar og jógakennarar enda leggjum við sérstaka áherslu á líkamlega færni hvers og eins. Við erum einnig með sérstaka gönguhópa. Við skiptum fólki í mismunandi brautir eftir færni og sjúkdóms­ stöðu hvers og eins. Við erum þannig með mismunandi brautir, braut fyrir nýgreinda, yngri og eldri, vinnubraut fyrir þá sem eru aftur á leið í vinnu, heilsubraut fyrir langveika, virknibraut fyrir þá sem ekki geta lengur unnið og fjölskyldubraut fyrir alla fjölskyldumeðlimi hins greinda. Styrkjandi námskeiðin eru svo sérhönnuð fyrir hverja braut. Í meðferðinni er tekið heildstætt utan um alla þætti. Kostnaði er haldið í algeru lágmarki; fólk greiðir fyrir hádegisverð og efnisgjöld. Þeir sem ekki geta greitt fá styrk úr Gunnusjóði, sem var stofnaður til minningar um Guðrúnu Ögmundsdóttur. Kynningarfundir eru haldnir reglulega kl. 11:00 á þriðjudögum og kl. 11:00 á miðvikudögum fyrir ungt fólk á aldrinum 16­45 ára. Hver og einn fær ákveðinn tengilið, sem heldur utan um endur­ hæfingarferlið. Fagfólk metur lengd endurhæfingar i samræmi við þjónustuþegann og þarfir hans. Saga Ljóssins Upphaf Ljóssins má rekja allt aftur til ársins 2002, þegar ég tók þátt í tilraunverkefni á vegum Landspítalans um stofnun endurhæfingadeildar fyrir krabbameinsjúklinga. Í fyrstunni átti þetta að vera þverfagleg deild, en breyttist í göngudeild, sem var til húsa í Kópavogshælinu fyrstu tvö árin áður en hún flutti í Borgarspítalann (Landspítalann í Fossvogi). Að fara úr umhverfi eins og í Kópavoginum þar sem var grænt svæði og í bráðaumhverfi spítala var erfitt fyrir iðjuþjálfunina LJÓSIÐ ENDURHÆFINGAR- OG STUÐNINGSMIÐSTÖÐ FYRIR KRABBAMEINSGREINDA OG AÐSTANDENDUR Grillveisla á sumarhátíð Ljóssins 2019.
(1) Blaðsíða 1
(2) Blaðsíða 2
(3) Blaðsíða 3
(4) Blaðsíða 4
(5) Blaðsíða 5
(6) Blaðsíða 6
(7) Blaðsíða 7
(8) Blaðsíða 8
(9) Blaðsíða 9
(10) Blaðsíða 10
(11) Blaðsíða 11
(12) Blaðsíða 12
(13) Blaðsíða 13
(14) Blaðsíða 14
(15) Blaðsíða 15
(16) Blaðsíða 16
(17) Blaðsíða 17
(18) Blaðsíða 18
(19) Blaðsíða 19
(20) Blaðsíða 20
(21) Blaðsíða 21
(22) Blaðsíða 22
(23) Blaðsíða 23
(24) Blaðsíða 24
(25) Blaðsíða 25
(26) Blaðsíða 26
(27) Blaðsíða 27
(28) Blaðsíða 28
(29) Blaðsíða 29
(30) Blaðsíða 30
(31) Blaðsíða 31
(32) Blaðsíða 32
(33) Blaðsíða 33
(34) Blaðsíða 34
(35) Blaðsíða 35
(36) Blaðsíða 36
(37) Blaðsíða 37
(38) Blaðsíða 38
(39) Blaðsíða 39
(40) Blaðsíða 40
(41) Blaðsíða 41
(42) Blaðsíða 42
(43) Blaðsíða 43
(44) Blaðsíða 44
(45) Blaðsíða 45
(46) Blaðsíða 46
(47) Blaðsíða 47
(48) Blaðsíða 48
(49) Blaðsíða 49
(50) Blaðsíða 50
(51) Blaðsíða 51
(52) Blaðsíða 52
(53) Blaðsíða 53
(54) Blaðsíða 54
(55) Blaðsíða 55
(56) Blaðsíða 56
(57) Blaðsíða 57
(58) Blaðsíða 58
(59) Blaðsíða 59
(60) Blaðsíða 60
(61) Blaðsíða 61
(62) Blaðsíða 62
(63) Blaðsíða 63
(64) Blaðsíða 64
(65) Blaðsíða 65
(66) Blaðsíða 66
(67) Blaðsíða 67
(68) Blaðsíða 68
(69) Blaðsíða 69
(70) Blaðsíða 70
(71) Blaðsíða 71
(72) Blaðsíða 72


Stómasamtök Íslands

Ár
2020
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
72


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Stómasamtök Íslands
http://baekur.is/bok/96aeb6e7-9acf-4e8a-89ec-861916199fc9

Tengja á þessa síðu: (68) Blaðsíða 68
http://baekur.is/bok/96aeb6e7-9acf-4e8a-89ec-861916199fc9/0/68

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.