loading/hleð
(13) Blaðsíða 7 (13) Blaðsíða 7
7 arlega lækninga-ebli* meSalanna f því, aö þau votti verkun sfna í þeim einkennum, er gagnstasö sjeu einkennum sjúkdómsins. En reynslan hefur nóg- lega sýnt, aí) þab standi ekki þannig á í raun og veru, því antípathiska eba enantíopathiska læknis- abferbin veldur mjög opt verstu afleibingum. Gæti menn þess, ab hinni lifandi byggingu (organis- mus) verbi ekki vikiö vib til lengdar meb nein- um áhrifum ab utan, eins og hinum gagnstætt byggbu líkömum, heldur ab lífsaflifc Ieitast vib ab eyba hinum gagnstæbu áhrifum, þegar þab fær efni til þess af áverka ab utan, þá er hægt ab skilja, ab mebölin, sem verka ab eins stuttan tíma, geti ekki þröngvaÖ^ þeim verkunum sínum inn á líkaniabygginguna til lengdar, sem eru hinu þá- verandi ásigkomulagi hennar gagnstæbar, og ab fyrra ásigkomulag hennar verbi ab koma ávalt apt- ur, og opt miklu verra, þegar verkunartími ninna vib höfbu mebala er á enda. þessi antípathiska eba enantíopathiska lækninga-abferb er því og meb rjettu nefnd brábabyrgbarlækning (palliativ) vegna þess svo fráleitt er, ab numib verbi burt meb henni áframhald sjúkdómseinkennanna, ab þau brjótast miklu fremur fram aptur enn svæsnari, og aubsjá- anlega verri eptir skammvinna brábabils linun. En af því þessar illu afleibingar flutu ebli- Iega af þessari antípathisku vibhöfu mebalanna, Ieitubust menn — og heldur heimskulegu — vib ab veita aptur hjálp meÖ því ab gefa sterkari skamt af mebalinu í hvert sinn og versna fór; en afþví flaut annabhvort annab verra, eptir ab eins gvip-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Saurblað
(72) Saurblað
(73) Band
(74) Band
(75) Kjölur
(76) Framsnið
(77) Kvarði
(78) Litaspjald


Homöopathían á borð við allopathíuna og antípathíuna

Ár
1857
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
74


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Homöopathían á borð við allopathíuna og antípathíuna
http://baekur.is/bok/97b65bd9-72c4-4275-9b46-99003eb00612

Tengja á þessa síðu: (13) Blaðsíða 7
http://baekur.is/bok/97b65bd9-72c4-4275-9b46-99003eb00612/0/13

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.