loading/hleð
(10) Blaðsíða 6 (10) Blaðsíða 6
6 samkomulagi sín á milli hafa öll þau störf á hendi, er viðkoma félaginu, svosem bókhald, bókageymslu og reikn- ing yfir tekjur og gjöld félagsins, skal nefndin hafa 3 bækur, eina gjörðabók, aðra fyrir reikninga félagsins og þriðja innihaldandi bókalista og útlán bóka. 9. gr. Á aðalfundi félagsins, sem getið er í niður- lagi 7. greinar, skal forstöðuncfndin skíra frá aðgjörðum félagsins um hvert undanfarið ár, einnig framleggja reikn- ing yfir fjárhag þess. 10. gr. Forstöðunefndin lánar út bækur til ineð- lima félagsins einusinni í víku hvcrri, og mun hún þegar þar að kemur gefa félagsmönnum nákvæmari ávísan um meðferð bóka og annað þarað lútandi. 11. gr. I>yki þess þörf, að breyting sé gjörð á regl- um þessum eða við þær bætt, skal þarum rætt á al- mennum fundi. Iteglugjörð þessi er samantekin af stofnendum fé- lagslns. Vestmannaeyjum í Júní mánuði 1862. D. E. Magnússon. Dr. Jónsson. J. P. T. Dryde.


Skýrsla um Lestrarfélag Vestmannaeyja

Ár
1869
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
24


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Skýrsla um Lestrarfélag Vestmannaeyja
http://baekur.is/bok/989ce6c9-1356-4272-9e83-64fc12aff9fc

Tengja á þessa síðu: (10) Blaðsíða 6
http://baekur.is/bok/989ce6c9-1356-4272-9e83-64fc12aff9fc/0/10

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.