loading/hleð
(9) Blaðsíða 5 (9) Blaðsíða 5
5 fróðlegar og nytsamar bækur á íslenzku og dönsku máli, að efla og glæða almenna þekkingu á öllu því, er stult geti að andlegum og líkamlegum framföruui og þarmeð fylgjandi lieill og liagsæld eyjabúa sérilagi. 2. gr. Bver sem verða vill meðlimur félags þessa borgi um leið og hann gengur í það , og svo lengi sem hann er í því ár hvert að minnsta kosti 2 mörk, hvort heldur er á peningum eða með einkverri þeirri bók, er forstöðunefnd félagsihs álítur gagnlega, og skal hann hafa goldið tillag sitt innan mefm'ánaðarloka hvert ár. 3- gr. Sá félagsmaður, sein lætur eitthvað af hendi rakna við félagið framyílr það sem minnst er tiltekið, skal hafa þeim mun meiri rétt til bókaláns hjá félaginu. 4. gr. Ilvcr sá sbm auðsýna kynni félaginu ein- liverja sérlega velgjörð, getur á aðalfundi félagsins, ef fleiri atkvæði cru með en mót, orðið Ujörinn sem heið- ursfélagi. ■ , v ‘ ■ 5. gr. Llveru þann félaga, sem ekki greiðir hiö minnst liltekna tillag í 2 ár samfleytt, má eptir uppá- stnngu forstöðunefndarinnar útiloka úr félaginu, nema því aðeins áð 'hann þá borgi skuld sína, og æski fram- vegis að vera í félaginu. 6. gr. Sá sem vill segja sig úr félaginu, gjöri það eigi seinna cn missiri á undan aðalfundi. 7. gr. Félagi þessu, sem nú stófnast, sé hið fyrsta ár veitl forstaða af sýslumanni og sóknarpresti Vestmanna- eyja, en að þessu ári liðuti og svo framvegis skulti 3 menn kosnir á forstöðunefnd af félagsmönnum á aðalfundi fé- lagsins, er jafnan skal haldinn einusinni á ári um far- dagaleytið. 8. gr. Meðlimir forstöðunefndarinnar skulu eptir


Skýrsla um Lestrarfélag Vestmannaeyja

Ár
1869
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
24


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Skýrsla um Lestrarfélag Vestmannaeyja
http://baekur.is/bok/989ce6c9-1356-4272-9e83-64fc12aff9fc

Tengja á þessa síðu: (9) Blaðsíða 5
http://baekur.is/bok/989ce6c9-1356-4272-9e83-64fc12aff9fc/0/9

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.