loading/hleð
(14) Blaðsíða 12 (14) Blaðsíða 12
12 dvergarnir, og litu hver á sitt rúm og sögíiu liver fyrir sig: «Sho, einliver hefur farií) upp f initt rúm og hælt paí) niíiur !» En pegar hinn sjöundi gætti í sitt rúm, sá liann Mjallhvít liggja par og sofa. Hann hallaöi pá á lagsmenn sína, og er peir sáu hvaí) um var aí) vera, pá hljóí)ubu peir upp yfii* sig af undran og gleöi. Jíeir homu meb öll sjö litlu Ijósin, og shoöuöu Mjallhvít í hróh og í hring. «Nei, nei,» — sögöu peir — «en livaö paö er fallegt harniÖ aö tarna J» Og litlu dvergarnir hoppuöu upp af gleöi, en vöruÖust Jjó aÖ vehja Mjaílhvít, og ljetu hana sofa í næöi í litla rúminu. Ifinn sjöundi dvergur svaf um nóltina hjá lags- mönnum sínum, eina slund hjá hverjum — og J)á var nóttin á enda. Jíegar Mjallhvít vahnaöi morguninn eptir, Jiá varö henni hynlega viö, pegar hún sá alla sjö litlu dvergana. En peir voru óshöp góöir viö hana og sögöu: «Hvaö heitír J)ú?» — «Jeg heiti MjaIIhvít.»—J)á spuröu dvergarnir hana aö, hvcrnig hún heföi pangaö homizt, en Mjallhvít sagöi peim allt eins og var, um vondu sljúpuna, og veiÖimanninn, sem gaf henni líliö.


Mjallhvít

Ár
1852
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
36


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Mjallhvít
http://baekur.is/bok/998110f8-8efb-4d97-abda-bc9ef4fd2356

Tengja á þessa síðu: (14) Blaðsíða 12
http://baekur.is/bok/998110f8-8efb-4d97-abda-bc9ef4fd2356/0/14

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.