loading/hleð
(14) Blaðsíða 8 (14) Blaðsíða 8
8 og fátækur maður! — Hjálparlaus í neyð minni — langt frá öðrum mönnum — æ, já — æ, já. — Blýþung hö'nd örlaganna hvílir á mér. — RÓSA (grípur reiðulega fram í). Heyra hvernig þú ber þig. Það mætti halda, að það værir þú, sem værir veikur. P>ú mættir vera mér þakklátur fyrir að eg lét drasla mér, eins og þú segir, í ófærð og illviðri, hingað til að hjálpa þér. Það var enginn leikur, máttu vita. SIGVALDI (grípur æstur fram í). Þú hefðir heldur átt að læra eitthvað af Natan, meðan þið voruð saman, en að eyða tímanum í bull og vitleysu, og narra svo góðan mann. Þú hefðir átt — (þagnar, þegar hann sér að Rósa horfir á hann með fyrirlitningu). Æ, já — æ, já — eg vesalingurinn — ó, Rósa, fyrirgefðu mér — fyrirgefðu mér — eg er svo ........ RÓSA Já, þú ert aumingi — ræfill. En svona eruð þið, piltarnir. Þið hugsið altaf eftir á, eða réttara sagt, þið hugsið ekkert. Og svo kveinið þið og kvartið, eins og þið séuð að drepast. — En eg rná ekki eyða tíman- um í að tala við þig (snýr sér við í dyrunum). Eg segi að þú kornir. (Fer). SIGVALDI (stendur ráðþrota. Kastar sér niður á stól og tekur höndum fyrir andlitið). Ó, það er ekki til neins. (Barið, en hann heyrir það ekki. Dyrnar opnast og Natan kemur inn. Hann stansar við dyrnar og lítur í kring um sig. Hann er blautur og óhreinn, í ferðaföt- um, hefir poka á baki og snjósokka utan yfir skónum. Sigvaldi lítur upp. Hann kippist við, þegar hann sér Natan. Stekkur glaður á fætur). ó, elsku besti (faðmar hann ákaft). Velkominn í guðs nafni. NATAN (stjakar honurn undrandi frá sér). Hver fjandinn gengur að þér? Ertu fullur? SIGVALDI Fullur — nei langt frá — ónei. Eg varð bara svo himin-lifandi-glaður, þegar eg sá þig. Bless- aður sértu æfinlega! NATAN (kastar sér hlægjandi niður á stól). Þakka þér fyrir, margþakka. En eg er lúinn — dauðlúinn.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Mynd
(6) Mynd
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Kápa
(106) Kápa
(107) Kápa
(108) Kápa
(109) Saurblað
(110) Saurblað
(111) Band
(112) Band
(113) Kjölur
(114) Framsnið
(115) Toppsnið
(116) Undirsnið
(117) Kvarði
(118) Litaspjald


Dauði Natans Ketilssonar

Ár
1928
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
112


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Dauði Natans Ketilssonar
http://baekur.is/bok/99a46a7c-fe1c-4665-a2ff-a47ea931a123

Tengja á þessa síðu: (14) Blaðsíða 8
http://baekur.is/bok/99a46a7c-fe1c-4665-a2ff-a47ea931a123/0/14

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.