loading/hleð
(16) Blaðsíða 10 (16) Blaðsíða 10
10 RÓSA Finst þér hann andstyggilegur? STÚLKAN Já, nei! Hann hratt mér út. Sjáðu. (Hún tekur hendinni aftur fyrir hnakkann). Svona tók hann og sagði: »Út með þig«. Hann er fantur! RÓSA (brosandi). Talaðu ekki svona illa um hann. Hann er að hjálpa henni inömmu þinni, aumingjanum. STÚLKAN (kastar til höfðinu). Það er sagt að hann sé vondur. RÓSA Við eigum aldrei að hlaupa ineð slúður. STÚLKAN (þrákelknislega). Það er sagt, að hann sé hættulegur kvenfólki. (Rósa svarar ekki). Stúlkurn- ar á bæjunum eru lokaðar inni, þegar hann kemur —. Hann er galdramaður. RÓSA Vertu ekki að þessu rugli. (Hlær). En þú mátt hrósa happi að hann rak þig út. STÚLKAN (hnakkakert. Slær með hendinni á kodd- ann, sem Rósa er rétt búin að leggja í rúrnið). Þarna á hann að leggja sinn ljóta haus. RÓSA (meðan hún strýkur koddan sléttan). Sýnist þér hann svo ljótur? STÚLKAN Eins og fjandinn sjálfur. RÓSA (reiðulega). Svei! Ung stúlka að tala svona. STÚLKAN (gletnisleg). Þér finst hann víst fallegur? RÓSA Heldurðu það? STÚLKAN Svo segir fóik. SIGVALDI (kemur inn. Við stúlkuna). Hér stendur þú og glápir. Hefirðu ekki annað að gera? — Ó, guð varðveiti okkur! Nú gengur það vonandi. (Reiðulega við stúikuna). Út með þig! STÚLKAN (móðguð). Má eg þá ekki heldur vera hér? RÓSA (góðlátlega við stúlkuna). Farðu nú fram í eldhús og settu upp ketilinn. SIGVALDI (órólegur). Já, gerðu það, en flýttu þér nú! (Stúlkan fer). Nú nálgast kollhríðin. Nú skul- um við bara vona að guð...... (hvíslar að Rósu). Hann vildi vera einn hjá henni. (Rósa svarar ekki). Heyrirðu ekki. Hann vildi ekki hafa neinn hjá sér.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Mynd
(6) Mynd
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Kápa
(106) Kápa
(107) Kápa
(108) Kápa
(109) Saurblað
(110) Saurblað
(111) Band
(112) Band
(113) Kjölur
(114) Framsnið
(115) Toppsnið
(116) Undirsnið
(117) Kvarði
(118) Litaspjald


Dauði Natans Ketilssonar

Ár
1928
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
112


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Dauði Natans Ketilssonar
http://baekur.is/bok/99a46a7c-fe1c-4665-a2ff-a47ea931a123

Tengja á þessa síðu: (16) Blaðsíða 10
http://baekur.is/bok/99a46a7c-fe1c-4665-a2ff-a47ea931a123/0/16

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.