loading/hleð
(20) Blaðsíða 14 (20) Blaðsíða 14
14 SIGVALDI Gjörðu svo vel. Guð verður að borga það sem á vantar. NATAN (telur peningana, hiær). Já, hefði það ver- ið hryssa, en ekki konan þín. Jæja þá. (Lætur pening- ana í vasa sinn). Við verðum þá að vona, að guð bæti það upp á annan hátt. (Hlær). SIGVALDI (alvarlegur). Eg ræð þér enn til að hlægja ekki, þegar þú nefnir guðs nafn. NATAN Þakka ráðlegginguna. (Hlær aftur). Eg skal muna hana, annars borgar hann ekki það, sem á vantar. (Horfir þungbrýnn og hugsandi fram undan sér). Guð — ha! Eins og hann hafi nokkurn tíma skeytt nokkuð um mig, eða virt ínig viðiits. SIGVALDI Guð hjálpi þér, maður, að tala svona. NATAN Hvers vegua ædi eg ekki að segja sann- leikann. Þiö eruð hrædd við sannleikann, eins og liann væri fjandinn sjálfur. Ha! Hjálpaði hann mér, þegar eg var í Kaupmannahöfn, einn míns liðs og bláfátækur, peningalaus og vinalaus? (Æstur). Nei, hann hafði víst annað að gera, en að hjálpa mér, fátækum, ungum íslendingi. Eg hefði víst mátt fara til helvítis hans vegna, eða svelta í hei. Ne-ei, hverjir hjálpuðu mér? Það voru íslensku stúdentarnir og þeir gátu lítið. (Hlær). En guð (gengur hugsandi um gólf. Lágt). Nei, við erum rekald á hafi forlaganna. Hvað veit eg? Sjáðu, eg kom hér í dag og veit ekkert. Og hér bíður mín veik kona. Líf eða dauði. Tii hvers er að spyrja, þegar eng- inn svarar. Nei, við verðum bara að ganga beint áfram og reyna að varast að sökkva í hyldýpið, sem umlykur okkur. (Gengur hraðar um gólfið). SIGVALDI Já, en síra Jón frændi þinn? Eg hélt. NATAN Já, ef til vill hann, annars enginn. Það sem eg veit, það hefi eg lært af sjálfum mér. En, hvað eg vildi segja. Við sitjum hér og mösum og eg er dauð- hungraður. Nú held eg það væri rétt að fá sér bita og svo (teygir sig) sofa. Eg er dauðuppgefinn. SIGVALDI (í volæðis tón). Hér er nú alt af skorn- um skamti., en rúmið er gott, það þori eg að segja.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Mynd
(6) Mynd
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Kápa
(106) Kápa
(107) Kápa
(108) Kápa
(109) Saurblað
(110) Saurblað
(111) Band
(112) Band
(113) Kjölur
(114) Framsnið
(115) Toppsnið
(116) Undirsnið
(117) Kvarði
(118) Litaspjald


Dauði Natans Ketilssonar

Ár
1928
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
112


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Dauði Natans Ketilssonar
http://baekur.is/bok/99a46a7c-fe1c-4665-a2ff-a47ea931a123

Tengja á þessa síðu: (20) Blaðsíða 14
http://baekur.is/bok/99a46a7c-fe1c-4665-a2ff-a47ea931a123/0/20

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.