loading/hleð
(21) Blaðsíða 15 (21) Blaðsíða 15
15 NATAN (nýr saman höndunum). Já hlýtt og mjúkt eins og góð stúlka. Þannig eiga rúm að vera. SIGVALDI Nú skal eg sjá um að maturinn komi. (Gengur i áttina til dyranna). NATAN Eg fer með þér. Eg þarf að fá eitthvað þurt á fæturna. (Þeir fara. Stúlkan kemur inn og ber á borð. Svo kemur Natan, sest við borðið og byrjar að snæða. Stúlkan kemur aftur inn með brauð á diski og mjólkurkönnu og biður Natan gera svo vel. Natan drep- ur höfði í þakkarskyni og borðar. Stúlkan fer. Sigvaldi og Rósa koma). SIGVALDI Gjörðu svo vel. Komdu liérna, Rósa, og fáðu þér sæti. Þú hlýtur að vera banhungruð eftir ferð- ina, og hefir hvorki bragðað þurt né vott. (Rósa sest og borðar. Sigvaldi staldrar við, fer svo). NATAN (hættir að borða). Á hvað ertu að horfa? RÓSA (brosir). Á þig. NATAN Já, eg er hungraður, er það svo undarlegt? Eg hefi gengið langan veg í ófærð og hríð. —- (Þegar Rósa svarar ekki, verður hann óþolinmóður). Eg er lú- inn, soltinn og kaldur inn að beini — Skilurðu það? RÓSA (hægt og með áherslu). Skilur nokkur þig betur en eg? — Eg sem þekki þig best af öllum. (Natan svarar ekki, en heldur áfram að borða). Það er hress- andi að horfa á einhvern borða með góðri lyst. Það lilýjar að vita öðrum líða vel. (Stutt þögn). Gengur ekki alt vel á Illugastöðum? NATAN (drýpur höfði samsinnandi). RÓSA Þú saknar einkis? NATAN (hlær kuldalega). Áttu við að eg sakni þín? Nei, eg hefi Agnesi. (Horfir storkandi á hana). 'RÓSA Veistu við hvað eg á? Nei, þú hefir aldrei vitað það. NATAN Ekki það? Þú ert svo rækalli dul, það veit eg- RÓSA Það ert þú ekki. (Þögn). NATAN (argur). Hvað ertu að gera hér? RÓSA Geturðu ekki giskað á það?
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Mynd
(6) Mynd
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Kápa
(106) Kápa
(107) Kápa
(108) Kápa
(109) Saurblað
(110) Saurblað
(111) Band
(112) Band
(113) Kjölur
(114) Framsnið
(115) Toppsnið
(116) Undirsnið
(117) Kvarði
(118) Litaspjald


Dauði Natans Ketilssonar

Ár
1928
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
112


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Dauði Natans Ketilssonar
http://baekur.is/bok/99a46a7c-fe1c-4665-a2ff-a47ea931a123

Tengja á þessa síðu: (21) Blaðsíða 15
http://baekur.is/bok/99a46a7c-fe1c-4665-a2ff-a47ea931a123/0/21

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.