loading/hleð
(30) Blaðsíða 24 (30) Blaðsíða 24
24 AGNES (horfir á eftir henni). Jæja, svo þér líkar ekki lífið hér. (Stundar þögn). Áttu von á einhverjum? SIGGA (horfir út um gluggann; hlær háðslega). O-nei. Hér kemur aldrei neinn. AGNES Það finst mér þó. (Eftir litla þögn). Til dæmis Friðrik. (Þögn). SIGGA En það myrkur! AGNES Já, fyrir þá, sem eru úti við — SIGGA (grípur fram í — æst). Hér er líka dimt og leiðinlegt. AGNES (kýmin). Vantar þig eitthvað? SIGGA Mig vantar alt. (Lítur í kringum sig). Það er eins og hér sé alstaðar fuit af vofum. AGNES (hlær kuldalega). Mig minnir þó að þú segð- ir einhverntíma við Natan, að þér líkaði dável að vera hér. SIGGA (hýrnar í bragði). Já, við hann, þegar hann — (hún þagnar við, að Daníel kemur inn). AGNES (stendur á fætur og fer að þurka lampann). Jæja, þegar hann — Hvað svo? (Hún kemur auga á Daníel). Jæja, Daníel — ertu nú búinn úti. DANÍEL Ójá, í dag (andvarpar). En svo kemur morgundagurinn. (Sest á rúmið sitt). AGNES (starir fram). Morgun eftir morgun. Altaf það sama. SIGGA (bendir á Daníel). Heyrirðu hvað hann seg- ir? En ef nú að morguninn kæmi ekki — aulinn þinn? AGNES (fyrst í hálfum hljóðum. Hækkar sig). Maður háttar, sofnar, kyrð, friður, frelsi. Ó, að geta orð- ið frjáls aftur (lægra) laus af klafanum. SIGGA Klafanum, hvað er það? AGNES (tómlega). Það skilur þú ekki. DANIEL (hlær gambrandi). Nei, það skilur hún ekki, en — (legst endilangur upp í rúmið og teygir sig). Frelsi, svei. Hver þekkir það? Þræla verður maður, eink- um hér, þar sem er sama og húsbóndalaust. AGNES (örg). Þú hefir enga ástæðu til að kvarta. En nú skulum við vera dugleg. (Hún sest við rokkinn
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Mynd
(6) Mynd
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Kápa
(106) Kápa
(107) Kápa
(108) Kápa
(109) Saurblað
(110) Saurblað
(111) Band
(112) Band
(113) Kjölur
(114) Framsnið
(115) Toppsnið
(116) Undirsnið
(117) Kvarði
(118) Litaspjald


Dauði Natans Ketilssonar

Ár
1928
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
112


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Dauði Natans Ketilssonar
http://baekur.is/bok/99a46a7c-fe1c-4665-a2ff-a47ea931a123

Tengja á þessa síðu: (30) Blaðsíða 24
http://baekur.is/bok/99a46a7c-fe1c-4665-a2ff-a47ea931a123/0/30

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.