loading/hleð
(31) Blaðsíða 25 (31) Blaðsíða 25
25 og fer að spinna. Lítur ertnislega til Siggu). Nú hlýt- ur hann bráðum að fara að koma. SIGGA (hættir að spinna). Hver? Natan? AGNES (hlær biturlega). Nú, er það hann, sem þú ert að hugsa um? SIGGA (með fumi). Eg hélt, þú ættir við......... AGNES (í mildari róm). Við hvern svo sem ætti eg að eiga, annan en Friðrik? SIGGA (’hlær krakkalega, háðsleg, en þó glöð). Ó, hann! AGNES (gletnisleg). Já, við höfum þá ánægju að sjá hann hér annan hvern dag. SIGGA Nei, ekki annan hvern, en þriðja hvern dag. DANÍEL (kallar). Já, Natan ætti bara að vita það. AGNES (hvast). Natan kemur það ekkert við, hvort Friðrik kemur hér oft eða ekki. DANÍEL O, eg veit nú mínu viti. AGNES t>ú ættir nú heldur að segja, að þú héldir, að þú vissir þínu viti. SIGGA (forvitin). Hvað er það? DANIEL (skotrar til Siggu). 0, þú veist það líka, Sigga. SIGGA Eg! AGNES (um leið og Sigga). Hún? DANÍEL Já, þú einmitt. Þú ættir víst ekki að vita, hvað hann meinar með því, að færa þér æfinlega ein- hverja gjöf, þegar hann kemur heim úr ferðalagi. SIGGA (brosir feimnislega). Það er fallega gert. AGNES (horfir biturt á Siggu; hlær svo). Er það svo undarlegt, að Natan, sem alt vill hafa í lagi, hugs- ar um að hún fái eitthvað utan á sig. Hún var sama sem nakin, þegar hún kom hingað. SIGGA (hnykkir til höfðinu). Nú! DANfEL Skrítið er það, en jæja, ekki segi eg það, en — (snýr sér að Agnesi; ertnislega). Þú ert þó konu- efnið hans.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Mynd
(6) Mynd
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Kápa
(106) Kápa
(107) Kápa
(108) Kápa
(109) Saurblað
(110) Saurblað
(111) Band
(112) Band
(113) Kjölur
(114) Framsnið
(115) Toppsnið
(116) Undirsnið
(117) Kvarði
(118) Litaspjald


Dauði Natans Ketilssonar

Ár
1928
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
112


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Dauði Natans Ketilssonar
http://baekur.is/bok/99a46a7c-fe1c-4665-a2ff-a47ea931a123

Tengja á þessa síðu: (31) Blaðsíða 25
http://baekur.is/bok/99a46a7c-fe1c-4665-a2ff-a47ea931a123/0/31

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.