loading/hleð
(41) Blaðsíða 35 (41) Blaðsíða 35
35 AGNES (þrífur af honum hárið. Stutt þögn). Frið- i'ik sagði hér um daginn, þegar hann sá hár mitt slegið, að það iíktist á í vexti. NATAN (brosir undrandi og hálf háðslega). Er liann máske skotinn í þér? AGNES Líka í mér. Hann viil reyna að vera ekki niinni maður en þú. NATAN Líka! Hvað þýðir það? Er hann skotinn í Siggu? AGNES Það ættirðu að geta séð. (Illgirnislega). Og hún í honum. NATAN Það siðara er nú ekki rétt hjá þér. AGNES (hlær). Ó-jú, það held eg. Sástu ekki sjálf- ur hvað hún var áköf að komast ofan með honum? Það var kveðjukossinn, sem um var að gera. NATAN (stendur snögglega á fætur). Kyssa hann, strákinn! (Reiður). Þú hlýtur að vera brjáluð. (Snýr sér hranalega að henni). Hún er ekki svo smekklaus, stúlkan. (Hiær). (Það heyrist fótatak og mannamál úti fyrir. Þauhlusta. Dyrnar opnast og Sigga lítur snöggvast inn, hverfursvo aftur, en kemur svo strax inn. Stansar á miðju gólfi. Hún er óróleg). SIGGA Natan! Hér er — (gengur aftur fram að dyrunum og talar fram). Gerið svo vel að koma inn. (Til Natans). Það er Rósa. (Natan verður bilt við. Agnes stekkur á fætur. Bæði hrópa undrandi: Rósa! Rósa kernur inn og leiðir litla telpu við hönd sér. Natan gengur hikandi móti þeim. Agnes færir sig fjær). NATAN (glaður). Nei, komdu sæl, Rósa! Ert þú hér? Og komin í þessu veðri. (Klappar á koilinn á Rúnu). Og þetta er Rúna litla. (Lýtur ofan að henni og tekur hana í fang sér). RÓSA (hægt og ákveðin). Já. Mér fanst eg yrði sjálf að koma með liana. Og þar sem eg átti leið hingað í sveitina hvort sem var, þá..... En þetta er löng leið, mikið lengri en eg hélt. (Sér Agnesi, stendur óráðin 3*
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Mynd
(6) Mynd
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Kápa
(106) Kápa
(107) Kápa
(108) Kápa
(109) Saurblað
(110) Saurblað
(111) Band
(112) Band
(113) Kjölur
(114) Framsnið
(115) Toppsnið
(116) Undirsnið
(117) Kvarði
(118) Litaspjald


Dauði Natans Ketilssonar

Ár
1928
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
112


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Dauði Natans Ketilssonar
http://baekur.is/bok/99a46a7c-fe1c-4665-a2ff-a47ea931a123

Tengja á þessa síðu: (41) Blaðsíða 35
http://baekur.is/bok/99a46a7c-fe1c-4665-a2ff-a47ea931a123/0/41

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.