loading/hleð
(56) Blaðsíða 50 (56) Blaðsíða 50
4. sýning. (Viku síðar). (Sama leiksvið og í þriðju sýningu. Natan situr á rúmi og lætur meðalagiös niður í lítinn kassa, sem stentiur á kommóðu, fast við rúmið. Tekur litla flösku með tærum vökva, og heldur henni upp á móti ljósinu). NATAN (hlær). Jæja, hvað heldurðu að þetta sé? AGNES (stendur á fætur og skoðar flöskuna). Eit- ur, býst eg við. NATAN Ekkert í heiminuin er minna eitrað en það. Það er tárhreint, blessað vatn. AGNES (undrandi). Hvað ætlarðu að gera með það? Ekkert gagn er að því. NATAN Þar geturðu ekki rétt til. Það er fyrirtaks meðal handa (lítur hlægjandi á hana) móðursjúku fólki. Þér er óhætt að trúa því, að nokkrir dropar af þessu, helt hægt og hátíðlega í skeið, gera kraftaverk. Eg hefi það æfinlega með mér. (Hann lætur utan um flöskuna og stingur henni niður í kassann). AGNES Leikurðu þá á menn af ásettu ráði? NATAN Eg leik alls ekki á neinn. Það sem veltur á, er, að fólkinu batni, og til þess þarf trú. AGNES Og þú fær það til að trúa. NATAN Já! Hvers vegna ætti eg ekki að gera það? Það er mín list, til gagns fyrir fjölda manná. AGNES (bitur). Og ti! óbætanlegs tjóns fyrir aðra. NATAN (raular glaðlega. Stutt þögn). AGNES (hugsandi). Hvað hefir það kostað Rósu, að hún trúði þér? NATAN (órór.) Láttu Rósu vera. AGNES Það hefðir þú átt að gera, frá því fyrsta. Þú
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Mynd
(6) Mynd
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Kápa
(106) Kápa
(107) Kápa
(108) Kápa
(109) Saurblað
(110) Saurblað
(111) Band
(112) Band
(113) Kjölur
(114) Framsnið
(115) Toppsnið
(116) Undirsnið
(117) Kvarði
(118) Litaspjald


Dauði Natans Ketilssonar

Ár
1928
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
112


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Dauði Natans Ketilssonar
http://baekur.is/bok/99a46a7c-fe1c-4665-a2ff-a47ea931a123

Tengja á þessa síðu: (56) Blaðsíða 50
http://baekur.is/bok/99a46a7c-fe1c-4665-a2ff-a47ea931a123/0/56

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.