loading/hleð
(63) Blaðsíða 57 (63) Blaðsíða 57
r 57 lítið, sem eg er lifandi. Eg hefi verið á þönum í allan morgun, altaf að sækja þetta eða hitt. Ekki veit eg hvern fjandann hann ætlar að gera með alt það bölvað dót, sem eg hefi mátt sækja fyrir hann, en nú, pú, er eg lúinn, og fyrst djöfullinn er farinn, þá... AGNES (grípur fram í innan úr herberginu). Nú, nú! DANÍEL Nú, segir þú. Að minsta kosti er hann í þingum við djöfulinn. Er það ekki satt, Friðrik? (Frið- rik svarar ekki). Hvað, ertu heyrnarlaus? (Rís á fætur og lítur um baðstofuna). Nú, þú ert þarna. Eg hélt, að þú værir farinn. FRIÐRIK (lítur upp). Hvað viltu? DANÍEL (Ieggur sig út af aftur). Æ, eg hélt þú værir farinn, en þú ert þá bara svona niðursokkinn í giftingarhugleiðingar. Æ, ræfillinn. FRIÐRIK Hvað áttu við? DANIEL Æ, ekki hefði það verið betra, að eg hefði kallað þig galdramann, eins og Natan. FRIÐRIK Slúður! DANÍEL (rís aftur á fætur). Já, það er hann. (Hvíslar). Hefirðu ekki séð bókina, sem hann hefir? Eg hefi séð hana. Hún er full af innvolsi úr fólki og því um líku. Er þetta ekki galdur? (Legst út af aftur). Og svo hvernig hann kvelur Agnesi. Það skal verða öðruvísi, þegar eg er giftur. AGNES (hlær hátt).Þú giftist aldrei. Því nennirðu aldrei. Þú drepst úr leti einhvern daginn. DANÍEL Bara þú drepist ekki sjálf. Þú deyr máske á undan niér. En það segi eg bara, það skal verða öðru- vísi, þegar eg fæ mér konu. Hún skal ekki fá að flækjast aðgerðarlaus, eins og stúlkurnar hérna. Ertu ekki á sama máli, Friðrik? FRIÐRIK (lítur upp). Hvað? DANIEL (lilær). En þú fær aldrei konu. Þú hvorki sér né heyrir. AGNES (innan úr herberginu). Sá sem ætlar sér að
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Mynd
(6) Mynd
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Kápa
(106) Kápa
(107) Kápa
(108) Kápa
(109) Saurblað
(110) Saurblað
(111) Band
(112) Band
(113) Kjölur
(114) Framsnið
(115) Toppsnið
(116) Undirsnið
(117) Kvarði
(118) Litaspjald


Dauði Natans Ketilssonar

Ár
1928
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
112


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Dauði Natans Ketilssonar
http://baekur.is/bok/99a46a7c-fe1c-4665-a2ff-a47ea931a123

Tengja á þessa síðu: (63) Blaðsíða 57
http://baekur.is/bok/99a46a7c-fe1c-4665-a2ff-a47ea931a123/0/63

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.