loading/hleð
(81) Blaðsíða 75 (81) Blaðsíða 75
75 AGNES (eftir stutta þögn, Iágt við sjálfa sig). Eg þekti hann strax. Þetta er slæmur fyrirboði. SIGGA (forvitin). Hvað þá? AGNES (eins og ekkert sé). Hann hefir einu sinni reitt mig yfir á. En því er hann sjálfsagt búinn að gleyma nú. ÞORBJÖRG Hann er víst prestur, og alt var það satt, sem hann sagði. SIGGA Hvað átti hann við, þegar hann talaði um vofurnar? FRIÐRIK (gengur til hennar og tekur utan um hana). Það skulu engar vofur ná í þig. AGNES (gröm, ákveðin). Því ráðum við sjálf, ef við höfum nógu sterkan vilja. ÞORBJÖRG Jæja, þú heldur það. AGNES (gengur nokkur skref frá þeim. Snýr sér á móti þeim). Nú! Nú erum við hér ioksins öll. Eruð þið tilbúin? SIGGA (hrædd, við Friðrik). Á að gera það núna? FRIÐRIK (hvíslar). Bráðum. AGNES Eruð þið þá öll sammála um, að Natan skuli deyja? SIGGA (hrekkur saman). Æ! æ! ÞORBJÖRG Já, það er ekki um annað að gera, það verður að ske. (Horfir á Friðrik. Hann þegir. Hún í á- sökunarrómi). Manstu ekki hvernig hann hefir smánað þig? Ekki ertu líkur mér, eða minni ætt, ef þú lætur þess óhefnt. Við þoldum ekki móðganir. FRIÐRIK (kreistir hendur Siggu. Þegir). AGNES fastmælt). Jæja, Friðrik! Ert þú ákveðinn í að drepa Natan? SIGGA (horfir milli vonar og ótta á Friðrik). FRIÐRIK (horfir þungbúinn framundan sér). AGNES (áköf). Segðu til. FRIÐRIK (á báðum áttum). Já, það er — ÞORBJÖRG (sannfærandi). Gerðu nú eins og Agn- es segir. Mundu, að hann ætlaði að taka frá þér unnust- una þína.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Mynd
(6) Mynd
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Kápa
(106) Kápa
(107) Kápa
(108) Kápa
(109) Saurblað
(110) Saurblað
(111) Band
(112) Band
(113) Kjölur
(114) Framsnið
(115) Toppsnið
(116) Undirsnið
(117) Kvarði
(118) Litaspjald


Dauði Natans Ketilssonar

Ár
1928
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
112


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Dauði Natans Ketilssonar
http://baekur.is/bok/99a46a7c-fe1c-4665-a2ff-a47ea931a123

Tengja á þessa síðu: (81) Blaðsíða 75
http://baekur.is/bok/99a46a7c-fe1c-4665-a2ff-a47ea931a123/0/81

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.