loading/hleð
(86) Blaðsíða 80 (86) Blaðsíða 80
80 Þú líkist móður þinni, augun (horfir blíðlega á hana). Þegar eg hefi þig hjá mér, er eg þó ekki aleinn meðal úlfanna. RÚNA (í kjökurróm). Hvar er mamma? NATAN Vertu góð, væna mín. Þú mátt vera glöð yfir því að vera hjá pabba. RÚNA Eg vil fara heim til mönnnu. NATAN (óþolinrnóður. Hrindir henni frá sér). Hvaða bull! (Stendur á fætur). Til hvers fjandans ætli þær hafi sent Daníel burtu? (Lítur til bæjardyranna). Það lítur ekki út fyrir að þær viti, að eg er kominn. (Tekur í hönd Rúnu. Þau fara inn í bæinn). (Leiksviðið autt litla stund). FRIÐRIK (kemur fyrir bæjarhornið, skinrar flótta- lega í kringum sig, fer svo inn í skemmuna). PÉTUR (keinur með tvo hnakka á bakinu, ætlar ineð þá inn í skemmuna, en rekur sig á Friðrik, sem kenuir út í því). FRIÐRIK Korndu sæll! Hver er maðurinn? PÉTUR Pétur heiti eg, sauðaþjóf kalla þeir mig að auknefni. Hefirðu ekki heyrt getið um fangann á Geita- skarði? FRIÐRIK Ert það þú? PÉTUR (drepur höfði ánægjulega). Þóttist vita, að þú hefðir eitthvað heyrt um mig. FRIÐRIK Hversvegna gengurðu laus? PÉTUR (hlær). Því þá ekki það? Hvert ætti eg svo sein að hlaupa? Ætti eg að hlaupa upp á fjöll og lifa á snjó og grjóti? Nei, þakka þér fyrir. Mig langar ekki til að leika útilegumann, þessvegna geta þeir verið ró- legir. (Horfir um stund á Friðrik). Þú heitir Friðrik, þykist eg vita? (Friðrik drepur höfði til samþykkis). Já, mér sýnist eg kannast við þig. Það var víst þú, sem slóst í brýnuna við Natan, út af hvalnum á Þingeyrum. FRIÐRIK (gramur). Eg hafði á réttu að standa. PÉTUR Þið Natan eruð víst ekki vinir. FRIÐRIK (stuttlega). Hvað veist þú um það? PÉTUR Til þess hefi eg eyrun, að heyra með þeitp.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Mynd
(6) Mynd
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Kápa
(106) Kápa
(107) Kápa
(108) Kápa
(109) Saurblað
(110) Saurblað
(111) Band
(112) Band
(113) Kjölur
(114) Framsnið
(115) Toppsnið
(116) Undirsnið
(117) Kvarði
(118) Litaspjald


Dauði Natans Ketilssonar

Ár
1928
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
112


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Dauði Natans Ketilssonar
http://baekur.is/bok/99a46a7c-fe1c-4665-a2ff-a47ea931a123

Tengja á þessa síðu: (86) Blaðsíða 80
http://baekur.is/bok/99a46a7c-fe1c-4665-a2ff-a47ea931a123/0/86

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.