loading/hleð
(92) Blaðsíða 86 (92) Blaðsíða 86
86 FRIÐRIK (sárgramur). Hann er ekkert annað en frekjan. (Kreppir hnefann). En hann skal... SIGGA (hrædd). Og það liggur einmitt svo vel á honum í dag, og svo... Æ, það er hræðilegt. (Grætur). FRIÐRIK (þrýstir henni upp að sér). Þegar þú ert hjá mér, er alt gott. Þá verður bjart yfir öllu. (Kyssir hana). Elsku litla, vinan mín. AGNES (kemur með asa innan úr bænum. Hvíslar): Nú, eruð þið þarna? Nú eru þeir að hátta. SIGGA (hvíslar). Æ, nei. Gerið þið það ekki. AGNES (vond). Ertu vitlaus? (Við Friðrik): Eg hefi alt tilbúið. FRIÐRIK (hvíslar): Hvar er Pétur? AGNES Hjá Natan. FRIÐRIK Hjá Natan? AGNES Þeir sofa í sama rúmi. FRIÐRIK (undrandi og hræddur). I sama rúmi? AGNES (ákveðin). Auðvitað, Pétur líka. FRIÐRIK (hrekkur frá henni). Nei, nei! AGNES (æðislega). Hvað! Hann líka, auðvitað. FRIÐRIK Saklausan manninn? AGNES (háðslega). Hann er sauðaþjófur. Hann hefði átt að vera hengdur fyrir löngu. Nú er engin tími til að vera með bollaleggingar. FRIÐRIK (hugsandi). Hann sagðist vera vinur Natans. Hann verðskuldar líklega sömu afdrif. AGNES (grípur fram í). Nú duga engar vífilengj- ur. Þú verður að gera þetta. SIGGA Hvað þetta er hræðilegt. Friðrik þú hefir ekki... AGNES (fokvond). Burt með þig. Eg vil vera laus við þetta þvaður. Farðu! (Rólegri). Náðu í Rúnu og farðu með hana inn í gestastofuna, eða farðu út með hana. Segðu henni sögur á meðan. Farðu nú! SIGGA (fer). AGNES (við Friðrik). Svona, nú förum við líka. FRIÐRIK (stendur kyr. Auðsjáanlega í mikilli bar- áttu við sjálfan sig).
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Mynd
(6) Mynd
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Kápa
(106) Kápa
(107) Kápa
(108) Kápa
(109) Saurblað
(110) Saurblað
(111) Band
(112) Band
(113) Kjölur
(114) Framsnið
(115) Toppsnið
(116) Undirsnið
(117) Kvarði
(118) Litaspjald


Dauði Natans Ketilssonar

Ár
1928
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
112


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Dauði Natans Ketilssonar
http://baekur.is/bok/99a46a7c-fe1c-4665-a2ff-a47ea931a123

Tengja á þessa síðu: (92) Blaðsíða 86
http://baekur.is/bok/99a46a7c-fe1c-4665-a2ff-a47ea931a123/0/92

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.