loading/hleð
(10) Blaðsíða 6 (10) Blaðsíða 6
6 því skyldi þí» nokkur,sem kristinn vill Jieita, dirfast ab fegra hana meí> ortum eoa atvikum úr sjálfum krist- indóminum! 6, hlytur þab ekki ab særa hvern kristinn mann a?> heyra þessum Iesti nokkra bót mælta, og því heldur hryggja hvern sannkristinn mann ab sjá þennan löst hvervetna hafast vib, og meb sínum ófarsalu afieibingum baka eymd og tjón, ekki einungis ofdrykkjumönnunum sjálfum, heldur heimilum þeirra og gjörvöllu fjelaginu ? Ab minnsta kosti mættu menn meb sanngirni vænta þess og jafnvel heimta þab, ab áminningar- og abvörunarorb gegn þessum lesti þegbu nú ekki, heldur ljetu til sín heyra í gubs húsi, þar sem alvara lífsins á heima og gubs orb er kennt, jafnvel þó þeir, sem helzt þurfa áminninga vib í þessu tilliti, tíbast sneibi hjá gubs húsi, en gefi sig heldur í soll og svall á helgum dögum. þ>ab er ab sönnu víst, ab hinn rjett- láti gub á himnum hefur hagab því svo, ab löst- unum yfir höfub ab tala skyldu einnig hjer í lífi vera samfara þær afleibingar og þau lífskjör, er verba mættu öbrum til sterkrar abvörunar — og þab má meb sanni segja, ab varla nokkur löstur ber meb sjer hræbilegri hegningarmerki enn ofdrykkjan. En af því maburinn sjer sjaldnast bjálkann í sínu eigin auga, þá lætur hann sjer sjaldnast annara víti, hvab vond sem eru, ab varnabi verba, heldur ekki ab hann sje sá, sem þurfi ab taka sjer hug- vekju af þeim, og fyllir svo sjálfur tölu hinna, sem fallib hafa, og fellur í sömu gröf eymdar ogógæfu. Líka er þab ab reynsla manna um lastanna sýni- legu afieibingar verbur ætíb ófullkomin í þessulífi,


Prjedikun á 2. sunnud. eptir Þrettánda 1857

Ár
1857
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
24


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Prjedikun á 2. sunnud. eptir Þrettánda 1857
http://baekur.is/bok/9bbafb67-d11e-401e-9bb2-1bf570a102f4

Tengja á þessa síðu: (10) Blaðsíða 6
http://baekur.is/bok/9bbafb67-d11e-401e-9bb2-1bf570a102f4/0/10

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.