loading/hleð
(12) Blaðsíða 8 (12) Blaðsíða 8
8 eins til rúms í lífi manna, eins og hún hefur gjört. Svo verjum þá þessari guíiræknisstundu til a& íhuga postulans Páls aSvörunaror?) gegn ofdrykkjunni. Látum oss íhuga þann hræfeilega sannleika, ab drykkjumenn muni ekki erfa gubs ríki. Jeg ætla fyrst ab skýra fyrir yíiur þennan sannleika, og síban benda y&urtilþess, hve hræbi- legur hann er. Vjer vitum ab Jesús og postular hans köllubu þab evangelíum, sem guí) birti heiminum, er hann ljet boba frib fyrir Jesúm Krist, köllu&u þann frib- ar og nábarlærdúm, sem leiba skyldi mannkynib til eilífs frelsis og farsældar — köllubu hann gubs ríki, og meintu meb því, ab lærdómurinn ætti a& stofna fjelag af frelsubum mönnum, sem öblast skyldu og abnjöta allrar þeirrar blessunar og huggunar og von- ar, sem kristindömurinn hefur í tje aö láta hjarta mannsins í baráttai og reynslu lífsins á þessari jörbu, og allrar þeirrar sælu, fribar og fagnabar í öbru lífi, sem Jesús Kristur hefur afrekab manns- ins ödaublegu sálu. En þegar vjer heyrum hvers krafist er af öllum þeim, sem eignast vilja hlut- deild í þessu gubs ríki, þá getum vjer ekki ímynd- aS oss, ab allir, sem eru kallabir, sjeu líka útvald- ir. Og þegar vjer heyrum ab ritningin sjálfnefn- ir ofdrykkjumenn á mebal þeirra, sem útilokabir sjeu frá þessu gubs ríki; þegar vjer heyrum Jesúm sjálfan, þar sem hann er afe vara lærisveina sína vife þeim hlutum, sem koma mundu fram, þá er ríki þetta skyldi fyrst stofnast ájörfeunni, heyrum hann beinlíni* nefna ofdrykkjuna svo sem eitt af


Prjedikun á 2. sunnud. eptir Þrettánda 1857

Ár
1857
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
24


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Prjedikun á 2. sunnud. eptir Þrettánda 1857
http://baekur.is/bok/9bbafb67-d11e-401e-9bb2-1bf570a102f4

Tengja á þessa síðu: (12) Blaðsíða 8
http://baekur.is/bok/9bbafb67-d11e-401e-9bb2-1bf570a102f4/0/12

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.