loading/hleð
(16) Blaðsíða 12 (16) Blaðsíða 12
12 þannig svívir&a sáttmálans bló?), skuli fá inn ab ganga í gubs ríki? E6a á jeg at) benda ybur á andlátsstund drykkjumannsins, þegar hann eptir burtsdab líf í svalli og sinnuleysi — stundum á unga aldri og líklega ætíb fyr enn náttárunnar lögmál skipar — á ab mæta sínum eilífa ddmi — kippist máske burt mitt í sínu svaili sinnulaus og rænulaus, svo hann getur ekki komif) fyrir sig nokkurri hugsun eSa nokkru andvarpi ? — Ó, mik- iö skelfileg tilhugsan! hvab eigum vjer ab ímynda oss uni afdrif hans og kjör í eilífu lífi? þetta getur þó ekki verib vegurinn til gubs ríkis og eilífrar sælu. í>ví hlýtur þab og a& vera óbifanlegur og ómótmælanlegur sannleiki, at) drykkjumenn muni ekki erfa gubs ríki. Og þennan sannleika köllum vjer hrætilegan. En hversvegna köllum vjer hann svo? þab skul- um vjer nú sko&a hjer á eptir. Mörgum þykir líf ofdrykkjumannanna hræbilegt í sjálfu sjer, og álíta hinar líkamlegu og sýnilegu aflei&ingar af þessum lesti þegar hjer í lífi bæti hryllilegar og hryggi- legar; því þaö er eins og vjer sögtum ábur eng- inn löstur, sem ber meb sjer eins hrætileg liegn- ingarmerki eins og löstur drykkjumannsins, sem eytileggur bæbi sálu hans og likama ogtímanlegu velferb. En þat) gengur líklega eins í þessu tilliti eins og í flestu ö&ru, at) þegar dæma skal um af- ieibingar mannlegra athafna, þá cru sjaldnast tekn- ar til greina þær hinar andlegu og eilífu afleiö- Ingarnar, og fæstir hafa líklega sett sjer skýrlega fyrir sjónir, hvaÖ þaö vill segja a& hafa glatab arf-


Prjedikun á 2. sunnud. eptir Þrettánda 1857

Ár
1857
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
24


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Prjedikun á 2. sunnud. eptir Þrettánda 1857
http://baekur.is/bok/9bbafb67-d11e-401e-9bb2-1bf570a102f4

Tengja á þessa síðu: (16) Blaðsíða 12
http://baekur.is/bok/9bbafb67-d11e-401e-9bb2-1bf570a102f4/0/16

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.