loading/hleð
(17) Blaðsíða 13 (17) Blaðsíða 13
13 töku sinni í guís ríki. Vjer sögbum átur Lva8 þýddi þetta or&atiltæki „guíis ríki“, sem Jesús sjálfur og postular hans svo opt brúka — ab þeir meintu me?> því alla þá ráöstöfun, sem gu?> befur látiö Jesúm Ivrist gjöra syndugum mönnum til frelsis og sáluhjálpar; — ab iiafa glatab arftöku sinni í þessu guts ríki er því sama, sem afe hafa brotib af sjer og fyrirgjört allri hlutdeild í því frelsi, þeirri huggun og þeirri von, sem lærdómur Jesú Krists hefur oss fyrirbúib. — Og þetta hlýtur víst afc vera óttaleg tilhugsan fyrir hvern þann, sem meí) alvar- legri athygli skofear líf og ákvörbun mannsins — óttalegri enn sjón allrar þeirrar líkamlegu evmdar og neybar, sem maburinn getur steypt sjcr f rneb syndum sínum og löstum. Ðæmib ekki um þetta eptir því sem rnenn hugsa og tala um þab mitt í þeirra gjálífi og andvarleysi, mefean svall og glaum- ur lastanna kæfir og drepur alla alvarlega skobun á lífinu! — þá kannast hjartab eigi vib þörf sína—• þá finnst þrí sem þab geti án verib allrar hugg- unar og vonar — en gætib ab því hvab hib gá- lausa og skeytingarlausa hjartab getur á stundum libib, og þab lijer í lífi, þegar maburinn raknar vib og rankar vib sjer! því hefur ekki lífib dæmin deginum ijósari um þab, hversu örvænting og skclfing hef- ur svo umspent sarnvizku syndarans, þegar hann gætti sín eptir brot sitt, ab engin liuggun og von, sem gubs orb Ijet í tje, megnabi ab burthrinda þessari hræbilegu örvæntingar hugsun, sem settist ab hinu seka hjarta: æ! fyrir mig er engrar hjálp- ar, einkis frelsis, engrar nábar og fyrirgefningar


Prjedikun á 2. sunnud. eptir Þrettánda 1857

Ár
1857
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
24


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Prjedikun á 2. sunnud. eptir Þrettánda 1857
http://baekur.is/bok/9bbafb67-d11e-401e-9bb2-1bf570a102f4

Tengja á þessa síðu: (17) Blaðsíða 13
http://baekur.is/bok/9bbafb67-d11e-401e-9bb2-1bf570a102f4/0/17

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.