loading/hleð
(18) Blaðsíða 14 (18) Blaðsíða 14
14 aöist sín þá svo mjög, að hann þagnaði. Þarna lá hann í sundinu og Jtomst ekki burtu nærri því heilt dagsmark, þangað til vinnukona nokkur kom að honum af til- viljnn. Hann var þá borinn inn í bað- stofu, og síðan var farið að gæta að, hvað að honum gengi. Sást þá, að fóturinn var genginn úr liði og ákaflcga bólginn orðinn. Presturinn bjó á næsta bæ, og var þang- að örskammi; var hann undir eins sóttur, og kippti hann íætinum í liðinn, og veitti það þó örðugt vegna bólgunnar. Helgi kenndi þá svo mjög til, að hann æpti há- stöíum, og herti sig þó upp svo sem hann gat, lá hann síðan rúmfastur eitthvað í mán- uð, og var lengi haltur á eptir. En eptir þetta áfall varð Helgi allur annar maður; ginnti aldrei framar nokkurn mann nje hræddi, og varaði hvert barn við að gjöra það. Wokliiir Kallgríms mál PjetwrssoMar. 1. Árla dags alla morgna við orð guðs haltu ráð.


Stafrófskver handa börnum.

Höfundur
Ár
1861
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
24


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Stafrófskver handa börnum.
http://baekur.is/bok/9c1b0a4e-4eec-4eee-b690-6c0a62c13492

Tengja á þessa síðu: (18) Blaðsíða 14
http://baekur.is/bok/9c1b0a4e-4eec-4eee-b690-6c0a62c13492/0/18

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.