loading/hleð
(210) Blaðsíða 194 (210) Blaðsíða 194
sem liafði mikil áhrif í þá ált að lireinsa og bæta íslenskuna. Með útgáfu þessara 2 rita, Sturlungu og Árhóka Espólíns, bjó fjelag vort því að nokkru leyli í haginn fyrir Fjölnishreyfinguna, sem hófst á 4. áratug 19. aldarinnar. En jafnframt gaf fjelagið á árunum 1820—1830 út ýms önnur rit, svo sem Landafræði Gunnlaugs Oddssonar, ágæta bók fyrir sinn tíma, Ljóðmæli Stefáns Ólafssonar, Paradísarmissi Miltons, þýddan af Jóni Porlákssyni, Grasafræði Odds Hjallalíns o. 11. Eftir 1830 verður hókaútgáfan nokkuð strjálli um liríð, og kemur það af því, að fjelagið tekur þá að sjer að styðja Björn Gunnlaugs- son í því að mæla landið og koma uppdráttum landsins þeim er hann gerði á prent, en það var mjög koslnaðarsamt fyrirtæki og hefði orðið fjelaginu um megn, ef það liefði ekki fengið ríílegan styrk til þess frá sjórninni. Petta er eitlhvert hið þarfasta verk, sem Bókjnfjel. hefur unnið að, og er bæði Birni Gunnlaugssyni og fjelaginu til ævarandi sóma. Má geta þess, að hinir dönsku hermenn, sem liafa mælt landið á síðari tímurn, dást mjög að uppdrælti Björns. Uppdrættirnir komu út, hinn stærri 1845, en hinn minni 1849. Meðan á þessu kostnaðarsama verki stóð, gaf þó Bókmenntafjelagið út ýms merlt rit, svo sem Messías Kloppstoklcs í þýðingu Jóns Porlákssonar (1834—38), Frum- parta íslenskrar tungu eflir Konráð Gíslason (1846), og kvæði þjóðskáldanna Bjarna og Jónasar, sem liöfðu svo mikil áhrif á kveðskap íslendinga á síðari hlut 19. aldar (1847), auk ýmsra smærri rita. Enn fremur gekkst fjelagið fyrir því á þessum árum, að fá sýslumenn og presta til að semja sýslna- og sókna lýsingar og senda fjelaginu, og varð úr því mikið safn og merkilegt sem nú er geymt í Landsbókasafninu, og hefur orðið ýmsum að notum (t. d. dr. Kr. Kálund í íslandslýsingu hans). Á þessu tímabili (1816—1851) lilóðust næstum því allar framkvæmdir fje- lagsins, bæði um bókaútgáfu, útsending bóka og innheimtu lillaga á Hafnar- deildina af þeim ástæðum, sem jeg áður tók fram. Pað varð smám saman að venju, að Hafnardeildin innheimti eigi að eins öll tillög erlendra manna, held- ur og flest af tillögum manna hjer á landi, en Reykjavíkurdeildin innheimti að eins tillögin úr Rejrkjavik og þar í grend, og sendi þó mest af þeim til Hafnardeildar til úlgjalda fjelagsins þar. Hún varð því í reyndinni nokkurs konar innheimtustofnun fyrir Hafnardeildina í Reykjavík og þar í grendinni eða liennar slærsti umboðsmaður hjer á landi. Við þetta drógust mestallar árs- tekjur fjelagsins lil Hd. og þeim fylgdu auðvitað framkvæmdirnar. Samt safn- aði Rvd. smátt og smátt nokkrum sjóði af sínurn litlu árstekjum, og oft sendi liún Hd. góðar tillögur til framkvæmda, sem Hd. tók til greina. T. d. átti Rvd. frumkvæðið að landsmælingarfyrirtækinu. En það er ekki fyr en seint á þessu tímabili, árið 1846, að Rvd. fer að gefa út nokkuð hjer heima. Stendur þetta 194
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða [1]
(10) Blaðsíða [2]
(11) Blaðsíða [3]
(12) Blaðsíða [4]
(13) Mynd
(14) Mynd
(15) Mynd
(16) Mynd
(17) Blaðsíða 1
(18) Blaðsíða 2
(19) Blaðsíða 3
(20) Blaðsíða 4
(21) Blaðsíða 5
(22) Blaðsíða 6
(23) Blaðsíða 7
(24) Blaðsíða 8
(25) Blaðsíða 9
(26) Blaðsíða 10
(27) Blaðsíða 11
(28) Blaðsíða 12
(29) Blaðsíða 13
(30) Blaðsíða 14
(31) Blaðsíða 15
(32) Blaðsíða 16
(33) Blaðsíða 17
(34) Blaðsíða 18
(35) Blaðsíða 19
(36) Blaðsíða 20
(37) Blaðsíða 21
(38) Blaðsíða 22
(39) Blaðsíða 23
(40) Blaðsíða 24
(41) Blaðsíða 25
(42) Blaðsíða 26
(43) Blaðsíða 27
(44) Blaðsíða 28
(45) Blaðsíða 29
(46) Blaðsíða 30
(47) Blaðsíða 31
(48) Blaðsíða 32
(49) Blaðsíða 33
(50) Blaðsíða 34
(51) Blaðsíða 35
(52) Blaðsíða 36
(53) Blaðsíða 37
(54) Blaðsíða 38
(55) Blaðsíða 39
(56) Blaðsíða 40
(57) Blaðsíða 41
(58) Blaðsíða 42
(59) Blaðsíða 43
(60) Blaðsíða 44
(61) Blaðsíða 45
(62) Blaðsíða 46
(63) Blaðsíða 47
(64) Blaðsíða 48
(65) Blaðsíða 49
(66) Blaðsíða 50
(67) Blaðsíða 51
(68) Blaðsíða 52
(69) Blaðsíða 53
(70) Blaðsíða 54
(71) Blaðsíða 55
(72) Blaðsíða 56
(73) Blaðsíða 57
(74) Blaðsíða 58
(75) Blaðsíða 59
(76) Blaðsíða 60
(77) Blaðsíða 61
(78) Blaðsíða 62
(79) Blaðsíða 63
(80) Blaðsíða 64
(81) Blaðsíða 65
(82) Blaðsíða 66
(83) Blaðsíða 67
(84) Blaðsíða 68
(85) Blaðsíða 69
(86) Blaðsíða 70
(87) Blaðsíða 71
(88) Blaðsíða 72
(89) Blaðsíða 73
(90) Blaðsíða 74
(91) Blaðsíða 75
(92) Blaðsíða 76
(93) Blaðsíða 77
(94) Blaðsíða 78
(95) Blaðsíða 79
(96) Blaðsíða 80
(97) Blaðsíða 81
(98) Blaðsíða 82
(99) Blaðsíða 83
(100) Blaðsíða 84
(101) Blaðsíða 85
(102) Blaðsíða 86
(103) Blaðsíða 87
(104) Blaðsíða 88
(105) Blaðsíða 89
(106) Blaðsíða 90
(107) Blaðsíða 91
(108) Blaðsíða 92
(109) Blaðsíða 93
(110) Blaðsíða 94
(111) Blaðsíða 95
(112) Blaðsíða 96
(113) Blaðsíða 97
(114) Blaðsíða 98
(115) Blaðsíða 99
(116) Blaðsíða 100
(117) Blaðsíða 101
(118) Blaðsíða 102
(119) Blaðsíða 103
(120) Blaðsíða 104
(121) Blaðsíða 105
(122) Blaðsíða 106
(123) Blaðsíða 107
(124) Blaðsíða 108
(125) Blaðsíða 109
(126) Blaðsíða 110
(127) Blaðsíða 111
(128) Blaðsíða 112
(129) Blaðsíða 113
(130) Blaðsíða 114
(131) Blaðsíða 115
(132) Blaðsíða 116
(133) Blaðsíða 117
(134) Blaðsíða 118
(135) Blaðsíða 119
(136) Blaðsíða 120
(137) Blaðsíða 121
(138) Blaðsíða 122
(139) Blaðsíða 123
(140) Blaðsíða 124
(141) Blaðsíða 125
(142) Blaðsíða 126
(143) Blaðsíða 127
(144) Blaðsíða 128
(145) Blaðsíða 129
(146) Blaðsíða 130
(147) Blaðsíða 131
(148) Blaðsíða 132
(149) Blaðsíða 133
(150) Blaðsíða 134
(151) Blaðsíða 135
(152) Blaðsíða 136
(153) Blaðsíða 137
(154) Blaðsíða 138
(155) Blaðsíða 139
(156) Blaðsíða 140
(157) Blaðsíða 141
(158) Blaðsíða 142
(159) Blaðsíða 143
(160) Blaðsíða 144
(161) Blaðsíða 145
(162) Blaðsíða 146
(163) Blaðsíða 147
(164) Blaðsíða 148
(165) Blaðsíða 149
(166) Blaðsíða 150
(167) Blaðsíða 151
(168) Blaðsíða 152
(169) Blaðsíða 153
(170) Blaðsíða 154
(171) Blaðsíða 155
(172) Blaðsíða 156
(173) Blaðsíða 157
(174) Blaðsíða 158
(175) Blaðsíða 159
(176) Blaðsíða 160
(177) Blaðsíða 161
(178) Blaðsíða 162
(179) Blaðsíða 163
(180) Blaðsíða 164
(181) Blaðsíða 165
(182) Blaðsíða 166
(183) Blaðsíða 167
(184) Blaðsíða 168
(185) Blaðsíða 169
(186) Blaðsíða 170
(187) Blaðsíða 171
(188) Blaðsíða 172
(189) Blaðsíða 173
(190) Blaðsíða 174
(191) Blaðsíða 175
(192) Blaðsíða 176
(193) Blaðsíða 177
(194) Blaðsíða 178
(195) Blaðsíða 179
(196) Blaðsíða 180
(197) Blaðsíða 181
(198) Blaðsíða 182
(199) Blaðsíða 183
(200) Blaðsíða 184
(201) Blaðsíða 185
(202) Blaðsíða 186
(203) Blaðsíða 187
(204) Blaðsíða 188
(205) Blaðsíða 189
(206) Blaðsíða 190
(207) Blaðsíða 191
(208) Blaðsíða 192
(209) Blaðsíða 193
(210) Blaðsíða 194
(211) Blaðsíða 195
(212) Blaðsíða 196
(213) Blaðsíða 197
(214) Blaðsíða 198
(215) Blaðsíða 199
(216) Blaðsíða 200
(217) Blaðsíða 201
(218) Blaðsíða 202
(219) Blaðsíða 203
(220) Blaðsíða 204
(221) Blaðsíða 205
(222) Blaðsíða 206
(223) Blaðsíða 207
(224) Blaðsíða 208
(225) Blaðsíða 209
(226) Blaðsíða 210
(227) Blaðsíða 211
(228) Blaðsíða 212
(229) Kápa
(230) Kápa
(231) Saurblað
(232) Saurblað
(233) Saurblað
(234) Saurblað
(235) Band
(236) Band
(237) Kjölur
(238) Framsnið
(239) Kvarði
(240) Litaspjald


Hið íslenska bókmenntafjelag 1816-1916

Ár
1916
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
236


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Hið íslenska bókmenntafjelag 1816-1916
http://baekur.is/bok/9c246a15-4e7f-4b51-a865-79db9ef9778f

Tengja á þessa síðu: (210) Blaðsíða 194
http://baekur.is/bok/9c246a15-4e7f-4b51-a865-79db9ef9778f/0/210

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.